Nöturleg fyrirsögnin

Afskaplega finnst mér hún nöturleg og vanhugsuð fyrirsögnin á þessari íþrótta frétt.

„Missti son sinn og eignaðist annan“.

Hvað er átt við, hefur maðurinn þá fengið missi sinn bættan af því hann eignaðist annan son? Rétt eins og tryggingar hafi verið að bæta honum ónýtan bíl?


mbl.is Missti son sinn og eignaðist annan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðný Einarsdóttir

Þetta er nú bara bjánalega orðað,eða bara kannski alls engin frétt frekar ,sorglegt að segja þetta svona

Guðný Einarsdóttir, 12.4.2012 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband