Ţetta er fótboltaandinn í hnotskurn

Er ţetta ekki fótboltinn í hnotskurn, guđlegur átrúnađur stuđningsmanna á sínu liđi og ađ samaskapi rudda- og fjandskapur í garđ annarra liđa og stuđningsmanna ţeirra?

Ţegar mađur heyrir umrćđur um fótbolta ţá snýst umrćđan minnst um íţróttina sjálfa heldur hvađ „okkar“ menn sú mikliđ snillingar en andstćđingarnir miklir hálfvitar og asnar.

Hún virđist ekki stuđla ađ bćttum anda ađdáenda sinna og mannasiđum ţessi íţrótt.


mbl.is Chelsea skammast sín fyrir stuđningsmennina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú, er ţađ ekki, er ţetta ekki apamađurinn í okkur sem kallar eftir átrúnađargođum sem menn vilja slást fyrir, gera sig ađ öpum ha..

Annars hef ég aldrei skiliđ íţróttaáhorf; mér ţykir ţađ einna leiđinlegast af öllu, ađ horfa á íţróttir... jafnvel leiđinlegra en trúarstúss, ţar er jú stundum hćgt ađ hlćgja og slá sér á hné og segja; Ţetta eru nú meiri bölvuđu vitleysingarnir mar ;)

DoctorE (IP-tala skráđ) 16.4.2012 kl. 08:55

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hef orđiđ vitni ađ ţví ađ vinnufélagar, fylgjendur sitthvors fótblotaliđsins, rifust daginn út og daginn inn, dag eftir dag, viku eftir viku um ţađ eitt hvort liđiđ vćri nú meiri aumingjar, asnar og fávitar.

Svo er ein stétt manna sem eru víst allra mestu fávitarnir. Allt normal fólk kallar ţá dómara. Ţeir eru víst svo illa innrćttir afglapar ađ ţeir halda undantekningarlaust međ hinu liđinu og leggja "okkar" liđ í einelti. Sem sagt virkilega skítlegir tappar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.4.2012 kl. 09:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.