Grágćsin TF-SLN

Uppáhalds fugl Blönduósinga, Grágćsin SLN, er komin heim og Blönduósingar ađ vonum kátir og segjast mjög elskir ađ fuglinum.

Ég verđ ađ viđurkenna ađ mér finnst ţađ lítil elska til fuglsins ađ láta hann ţvćlast međ ţennan líka ekki smá hólk um hálsinn í 12 ár. Gćsinni, sem eflaust er löngu orđin fiđurlaus undir merkinu, getur ekki annađ en veriđ ami af merkinu, ef marka má myndina.

Af stćrđ merkisins mćtti ćtla ađ ţađ sé hannađ til ađ sjóndaprir og jafnvel blindir ţekki gćsina af löngu fćri.

Myndina má stćkka međ ţví ađ tvísmella á hana.

 

SLN

 
mbl.is Eftirlćtisgćs Blönduósinga komin til landsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes B Pétursson

Sćll Axel

Get ekki veriđ meira sammála ţér ađ finnast merkiđ dálítiđ groddaralegt.

Gátu ţeir ekki litamerkt löppina t.d. međ lituđum plast hringmerkjum ?

Kanski hafa ţeir merkiđ svona stórt svo ţeir skjóti hana ekki óvart sem er náttúrulega bara hiđ besta mál :-)

EF fuglinn hafi fyrst veriđ merktur 2000 ţá er um 12 ár frá ţví fuglinn var merktur fyrst ekki rétt.

Ef hún er mjög heppin ţá getur gćs orđiđ 23 ára svo vonandi á hún nokkur góđ ár eftir.

En henni finnst gott ađ búa á Blöndósi enda flottur stađur.

http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=5025

Kveđja

Jóhannes

Jóhannes B Pétursson, 26.4.2012 kl. 14:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir ábendinguna Jóhannes, um merkingarár gćsarinnar. Ég var međ annađ ártal í huga, sem ég hélt mig hafa séđ annarstađar. Ég kannađi ţá heimild betur og ţetta var misminni hjá mér. Ég hef leiđrétt fćrsluna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.4.2012 kl. 15:05

3 identicon

Sćll.

Ég er sammála ţér AJH, merkiđ er ansi groddaralegt og hlýtur eiginlega ađ ţvćlast fyrir aumingja dýrinu.

Helgi (IP-tala skráđ) 26.4.2012 kl. 21:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband