Gaukur eđa Guđmundur

Á einhverri fréttastöđinni var sagt frá ţví, í dag,  ađ týndur páfagaukur hefđi sagt finnandanum til nafns og búsetu. 

Öllu má nú ljúga, ţví ólyginn sagđi mér ađ ţessi sami páfagaukur og núna ţćttist vita hver hann vćri og  hvar hann ćtti heima,  vćri  sami gaukurinn og nappađur var drukkinn undir stýri um daginn og hefđi ţá ekki haft nokkra glóru um hver hann vćri, en sagst heita Guđmundur Franklín og vera formađur Hćgri grćnna, stjörnuflokks útvarps Sögu.

Trúlegt!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ok, Agli Helgasyni bar kannksi skylda til ađ bjóđa Guđmundi Franklín í Silfriđ, hver veit.

En please, ekki meira af svona "obscenity, stupidity".

Margrét Tryggvadóttir var mjög góđ.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 6.5.2012 kl. 15:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband