Konur hugsa um erótík en karlar um klám

Af hverju er talað um kynlífsfantasíur kvenna  sem fallegar hugsanir og erótík, en kynlífsfantasíur karla eru hinsvegar sagðar skítlegar hugsanir og argasta sóða klám?

  


mbl.is Safnar kynlífsfantasíum íslenskra kvenna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ekki talað um klám-hund og eró-tík? ;)

Stefán (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 13:04

2 identicon

Það er mikið til í þessu og jafnvel sannleikur. Þegar ég ræddi um þetta við konuna mína fyrir nokkru síðan þá kom í ljós að himin og haf skildu að á milli þess hvernig við nálguðumst þetta.

Hún er meira fyrir mjúka rómantík sem kveikir í henni (kannski fallegar kossasenur, út að borða og eitthvað svoleiðis bla bla bla), á meðan ég var meira fyrir allskonar harðari hugsanir (eins og þrýstna barma, luscious lips sem leiddu meira út í hamra harkalega pælingar).

Karlmaðurinn er í eðli sínu sorapoki held ég.

Baldur (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 13:39

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Þó að Liljendal vilji kanski ekki viðurkenna það, þá segir alla vega mín kona að það sé enginn munur á köllum og konum í þessum málum, nema að konurnar passa betur að gefa ekkert upp um áhuga sinn.

Sveinn R. Pálsson, 24.5.2012 kl. 14:16

4 identicon

Karlmenn eru ógeðsleg svín en konur eru yndislegt furðuverk guðs - búinn að ná þessu - fyrir löngu !

maggi220 (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 14:45

5 identicon

Sveinn pálsson ..það er bara akkurat málið ,,gott að hafa hreinskilnar konur

jon fannar (IP-tala skráð) 24.5.2012 kl. 15:28

6 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Þróun mannkyns fer að frumkvæði karlsins.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 24.5.2012 kl. 16:42

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Stefán, góður!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 17:30

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held að þetta sé Baldur, afskaplega einstaklingsbundið hjá báðum kynjum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 17:32

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sveinn, þannig held ég að því sé farið hjá vel flestum, þó útaf bregði vissulega, í báðar áttir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 17:35

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Og til viðbótar Baldur, þetta með sorapokann verður auðvitað hver að meta út frá eigin skinni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 17:36

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Heimir, ég er ekki svo viss um það. Konur ráða oftast því sem þær vilja ráða, en eru svo klókar að láta okkur halda annað.

Ég er til dæmis búinn að átta mig á því að ég ræð alltaf þegar við hjónaleysin erum sammála, en svo undarlega vill til að hún ræður alltaf þegar við erum ósammála.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.5.2012 kl. 17:42

12 identicon

Baldur er bara að tala fyrir sjálfan sig... og, konur eru líka menn

DoctorE (IP-tala skráð) 25.5.2012 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.