Skítlega eđliđ

Vaxandi stuđningur viđ ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grćnna kemur ekki á óvart. Ţađ streyma inn upplýsingar og hagtölur sem segja frá afgerandi bata í efnahag landsins, minnkandi atvinnuleysi og auknum fjárfestingum.

Ţetta eru upplýsingar og tölur sem stjórnarandstađan, Íhaldiđ og Framsókn vonuđust til ađ bćrust ekki eyrum og augum landsmanna fyrr en eftir nćstu kosningar. Svo ţeir, sem nýir stjórnarherrar gćtu tilkynnt ţćr sem sín verk og eignađ sér ţannig glćsilegan árangur núverandi ríkisstjórnar.

Nákvćmlega eins og Davíđ nokkur Oddson gerđi ţegar hann, eignađi sér persónulega niđurbrot langvarandi  óđaverđbólgu, ţegar Viđeyjarstjórnin hans  tók viđ af ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar 30. Apríl 1991.

Stjórn Steingríms skilađi verđbólgu upp á 4 %, rétt nógu tímalega fyrir stjórnarskiptin, til ađ Davíđ tćkist ađ stela heiđrinum af ţví í augum almennings, sem hann gerđi svikalaust.

Íslenska Íhaldiđ hefur aldrei stundađ ćrlega og heiđarlega pólitík og mun aldrei gera, ótrúlegt hvađ margir láta glepjast af fagurgalanum.


mbl.is Stjórnarflokkarnir bćta örlítiđ viđ sig
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

".......ótrúlegt hvađ margir láta glepjast."

Já, ţú segir nokkuđ Axel Jóhann.

En ţessi hópur samfélagsins hefur aldrei skarađ fram úr vegna lćrdóms né gáfnafars.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 3.7.2012 kl. 21:22

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Púsluspila-blekkingar Gallup halda áfram ađ stjórna skođunum íslandsbúa. Ţessi Galla-up(p)-spuni=Gallup, er nýbúinn ađ stjórna niđurstöđu í forsetakosningunum.

Og áfram skal haldiđ á svika-blekkingarbrautinni. Allt í bođi blekkingarfjölmiđla, á kostnađ almennings.

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 3.7.2012 kl. 21:38

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held ađ ţađ sé ekki tilgangur Gallup ađ blekkja eđa afvegaleiđa kjósendur Anna.

En hitt er annađ mál ađ skođanakannanir geta veriđ giska skođanamyndandi, ekki hvađ síst fast ofan í kosningum.

Mín skođun er ađ skođanakannanir eigi ekki ađ vera heimilar innan viku fyrir kosningar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.7.2012 kl. 22:05

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Haukur, ég hef aldrei skiliđ ţađ verkafólk, sem kosningar eftir kosningar reytir hrísinn í vönd Íhaldsins, sem ţađ er svo flengt međ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.7.2012 kl. 22:09

5 Smámynd: Geir Ágústsson

"Vaxandi stuđningur" í umhverfi "efnahagsbata", er ţađ virkilega túlkun bloggara á 31% fylgi stjórnarflokkanna?

Geir Ágústsson, 3.7.2012 kl. 22:10

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

..segir mađurinn sem vćntanlega hefur fćđst fullvaxinn!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.7.2012 kl. 22:13

7 identicon

Frćg er för sunnlenskra bćnda til Reykjavíkur frá heyönnum í brakandi ţurrki til ađ mótmćla tilkomu símans. Ţessi bćndaskömm kemur upp í hugann viđ flutning sjómanna nýlega á Austurvöll, til ađ mótmćla ţví ađ ţjóđin fái sinn hlut af auđlindarentunni. Og fyrir vikiđ fengu sjómenn víst einn frían bjór frá LÍÚ, ţađ var nú víst allt og sumt. Já einmitt, vöndurinn.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 3.7.2012 kl. 22:37

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nákvćmlega Haukur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.7.2012 kl. 22:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband