Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Ólíkt höfumst við að
15.10.2012 | 18:08
Í Indónesíu hefur flugmaður verið rekinn fyrir þau mistök að lenda flugvél sinni á röngum flugvelli, 12 kílómetrum frá réttum flugvelli og áfangastað farþeganna.
Íslendingar skilja tæplega þessa hörku því hér virðist hópur fólks ekki hafa neitt betra að gera en berjast fyrir því að flugvöllur Reykjavíkur verði færður 50 km frá núverandi staðsetningu og aðal áfangastað farþegana.
Enginn talar um að reka þetta óþjóðholla lið, þess í stað er það hafnið upp til skýjanna af fjölmiðlum og misvitrum pólitíkusum fyrir visku sína og vit.
Það er margt skrítið í kýrhausnum.
Lenti á vitlausum flugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Samgöngur | Breytt s.d. kl. 20:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027594
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Einmitt Axel, þó vitað sé að það tapist um 500 störf í Reykjavík og ennþá fleiri ef flug leggst af á hinum ýmsu flugleiðum um landið, þar á meðal Ísafjarðar.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2012 kl. 20:45
Það gildir víst litlu Ásthildur, hverjir tapa eða jafnvel öll þjóðin - ef aðeins örfáir "réttir" aðilar hagnast á bullinu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.10.2012 kl. 21:14
Jamm þannig er það víst bara.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2012 kl. 21:41
Hef alltaf langað að geta hampað einhverri tölu um það hversu mörg störf tapist í Reykjavík. Er 500 raunhæf tala?
Og svo veit ég auðvitað með landsbyggðina.
Anna Guðný , 15.10.2012 kl. 23:25
Það hefur komið fram í umræðunni Anna fyrir margt löngu þessi tala gæti verið hærri í dag. En hér er átt við flugstöðina, þá sem vinna við hana og flugvélarnar á velli. Og ýmis afleidd störf í sambandi við flugvöllinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2012 kl. 23:29
Takk fyrir þetta, gott að vita.
Anna Guðný , 15.10.2012 kl. 23:41
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.10.2012 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.