Hörđ samkeppni eđa grímulaust samráđ

Bankarnir stređa viđ ađ telja fólki trú um ađ á milli ţeirra ríki hatröm samkeppni og ađ ţar sé hvergi gefiđ eftir.

Bankarnir munu eflaust halda ţví fram ađ ţessi hrađbanka gjaldtaka sé dćmi um samkeppnina og ađ ţađ sé alger tilviljun ađ bankarnir hafi allir tekiđ gjaldtökuna upp sama daginn.

Samráđ er ţađ fyrsta og eina sem almenningi dettur í hug.

Er samráđ ekki bannađ?


mbl.is Rukkađ fyrir ţjónustu hrađbanka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ á ađ vera ţađ, en ţví miđur virđist engum reglum vera fylgt eftir í dag.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.10.2012 kl. 12:03

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvernig á annađ ađ vera, er ekki enn sama fólkiđ í bönkunum og dansađi hvađ ákafast í kringum gullkálfinn á mektardögum grćđginnar?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2012 kl. 12:13

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég á afskaplega bágt međ ađ trúa ţví ađ ţetta sé eitthvađ nýtt af nálinni.

Ţykist muna eftir svona gjaldtöku frá ţví ađ ég fékk mitt fyrsta debetkort. Ţađ eru komin alveg 10 ár síđan.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 16.10.2012 kl. 12:29

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Inga, ţađ hefur lengi veriđ tekiđ svokallađ fćrslugjald á hverja notkun debetkorta. En fram ađ ţessu hefur notkun hrađbankanna veriđ gjaldfrí.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2012 kl. 12:46

5 identicon

En er leifilegt ađ rukka falin gjöld? Ég hélt nú ađ búđir vćru sektađar um 200 000 kall fyrir ađ gefa upp rangt verđ. En hvergi stendur á hrađbönkum ađ ţeir kosti. Gjaldtakan byrjađi auglýsingalaust, er ţetta ekki ađ brjóta neytenda lög líka?

Guđmundur (IP-tala skráđ) 16.10.2012 kl. 14:57

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góđ ábending Guđmundur!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2012 kl. 15:35

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Mađur getur spurt sig af hverju og hvernig ţađ tók tvćr heilar vikur fyrir ţessa frétt ađ rata í fjölmiđla.

Marta B Helgadóttir, 16.10.2012 kl. 16:44

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já segđu!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2012 kl. 17:26

9 identicon

Reyndar hófst gjaldtaka bankanna ekki á sama degi.

Í fréttinni kemur fram ađ Íslandsbanki hafi byrjađ ađ rukka 1.okt. síđastliđinn, en ég veit ađ Landsbankinn mun byrja ađ taka gjaldiđ 22.okt.

Sara (IP-tala skráđ) 16.10.2012 kl. 20:28

10 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég var ekki ađ tala um fćrslugjöldin.

Ég nota aldrei hrađbanka nema hjá ţeim banka sem ég versla viđ, vegna ţess ađ mér hefur veriđ margbent á ađ bankar rukki viđskiptavini samkeppnisađila fyrir notkun. Og ţá af starfsfólki bankanna.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 16.10.2012 kl. 20:39

11 Smámynd: Sigurđur Haraldsson

Héđan í frá mun ég aldrei nota hrađbanka!

Sigurđur Haraldsson, 17.10.2012 kl. 00:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband