Ólíkt höfumst viđ ađ

Í Indónesíu hefur flugmađur veriđ rekinn fyrir ţau mistök ađ lenda flugvél sinni á „röngum“ flugvelli, 12 kílómetrum frá „réttum“  flugvelli og áfangastađ farţeganna.

Íslendingar skilja tćplega ţessa hörku ţví hér virđist hópur fólks ekki hafa neitt betra ađ gera en berjast fyrir ţví ađ flugvöllur Reykjavíkur verđi fćrđur 50 km frá núverandi stađsetningu og ađal áfangastađ farţegana.

Enginn talar um ađ „reka“ ţetta óţjóđholla liđ, ţess í stađ er ţađ hafniđ upp til skýjanna af fjölmiđlum og misvitrum pólitíkusum fyrir visku sína og vit.

Ţađ er margt skrítiđ í kýrhausnum.


mbl.is Lenti á vitlausum flugvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Einmitt Axel, ţó vitađ sé ađ ţađ tapist um 500 störf í Reykjavík og ennţá fleiri ef flug leggst af á hinum ýmsu flugleiđum um landiđ, ţar á međal Ísafjarđar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2012 kl. 20:45

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ gildir víst litlu Ásthildur, hverjir tapa eđa jafnvel öll ţjóđin - ef ađeins örfáir "réttir" ađilar hagnast á bullinu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.10.2012 kl. 21:14

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Jamm ţannig er ţađ víst bara.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2012 kl. 21:41

4 Smámynd: Anna Guđný

Hef alltaf langađ ađ geta hampađ einhverri tölu um ţađ hversu mörg störf tapist í Reykjavík. Er 500 raunhćf tala?

Og svo veit ég auđvitađ međ landsbyggđina.

Anna Guđný , 15.10.2012 kl. 23:25

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ţađ hefur komiđ fram í umrćđunni Anna fyrir margt löngu ţessi tala gćti veriđ hćrri í dag.  En hér er átt viđ flugstöđina, ţá sem vinna viđ hana og flugvélarnar á velli.  Og ýmis afleidd störf í sambandi viđ flugvöllinn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2012 kl. 23:29

6 Smámynd: Anna Guđný

Takk fyrir ţetta, gott ađ vita.

Anna Guđný , 15.10.2012 kl. 23:41

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 15.10.2012 kl. 23:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.