Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- 550 skjálftar síðasta sólahring
- Fólk er reitt og þreytt
- 140 milljónir söfnuðust
- Hæð stjórnar veðrinu næstu daga
- Köstuðu grjóti í bíla
- Myndir: Ungir frumkvöðlar fjölmenntu í Smáralind
- Allir dælubílar kallaðir út en þeim svo snúið við
- Tófurnar í tilhugalífi
- Vísa kjaradeilu til ríkissáttasemjara
- Tveir hrepptu sögulega háan vinning
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Menn hafa fengið Fálkaorðuna fyrir minna
16.10.2012 | 15:30
Það verður ekki lesið annað út úr þessari frétt og yfirlýsingu ríkisendurskoðanda en að ný skýrsla, um sukkið og svínaríið í kringum hið stjarnfræðilega dýra fjárhags og mannauðskerfi ríkisins, verði samin og fyrirfram sé ákveðið að hún verði alls ólík kolsvartri leyni „skýrslu“ um það mál.
Þá er uppi annað af tvennu. Annaðhvort var kolsvarta skýrslan röng í megin atriðum og hreinlega ósönn eða að núna hefur verið tekin meðvituð ákvörðun um að semja nýjan „sannleika“, sem betur láti í augum og eyrum og fari ekki eins fyrir brjóstið á hneykslunargjörnum almenningi.
Embættismenn þessa lands eru eðlilega löngu orðnir dauðþreyttir á því að sauðsvartur almúginn sé að skipta sér af því sem honum kemur ekki við.
Þá er það milljónkrónaspurningin: Hvort verður ríkisendurskoðandi Fálkaorðaður í bak og fyrir, fyrir að skrökva að þjóðinni í fyrri eða seinni skýrslunni?
Eins og þeir segja á Mogganum þá tengist neðfylgjandi mynd færslunni ekki beint.
![]() |
Skýrslunni verður mikið breytt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:49 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Athugasemdir
Djöfulsins skrípaleikur heitir það á góðri íslensku.
Guðmundur Ásgeirsson, 16.10.2012 kl. 15:59
Það segir þú satt Guðmundur!
Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.10.2012 kl. 16:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.