Eru prestarnir fyrir sóknirnar eđa eru sóknirnar fyrir prestanna?

Ţađ sem blessađur Hvanneyrar presturinn á viđ međ ţví ađ umrćdd tillaga, sem liggur fyrir kirkjuţingi til einföldunar á sameiningarferli kirkjusókna,  ógni kirkjuskipan á Íslandi er auđvitađ ekki alvarlegra en ađ tillagan kann ađ raska starfsöryggi örfárra presta í fámennum sóknum sem ţiggja laun fyrir fátt annađ tilvist sína eina.

Ţađ er prestinum greinilega vandrćđalaust ađ gera ţá kröfu á ríkiđ ađ ţađ kosti og geri út óţarfa presta í fámennum sóknum ţó lítil og nánast engin eftirspurn sé eftir ţeirra ţjónustu og vinnuframlagi. Presturinn vill ţví ađ allar breytingar á ţessu ţćgindafyrirkomulagi séu eins torsóttar og kostur er.

  


mbl.is Segja tillögu ógna kirkjuskipan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.