Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Hanna Birna er orðin leiðtogi Sjálfstæðisflokksins þó Bjarni sé enn formaður að nafninu til
25.11.2012 | 09:22
Engum blöðum er um það að fletta að Hanna Birna Kristjánsdóttir kom, sá og sigraði í þessu prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Hún er með glæstum sigri sínum þar með orðin leiðtogi Sjálfstæðismanna á landsvísu. Það hljóta allir að sjá og viðurkenna, samherjar jafnt sem andstæðingar.
Ekkert (nema þá landsfundur Sjálfstæðisflokksins ef svo ótrúlega vildi til) getur komið í veg fyrir að Hanna Birna verði næsti formaður flokksins. Með þessum glæsta sigri er hún þegar komin með annan þjóhnappinn í formannsstólinn.
Héðan í frá og fram að landsfundi Sjálfstæðisflokksins verður Bjarni Benediktsson, pólitískt séð, vart annað en ígildi innihalds ótæmdrar sorptunnu, sem hefur ekki annað hlutverk en að bíða eftir öskubílnum á næsta losunardegi.
Lokatölur í Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síðuhafa
- Skagaströnd Heimasíða Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- axelma
- beggo3
- emilssonw
- snjolfur
- saemi7
- asthildurcesil
- thorsteinnhgunnarsson
- jensgud
- reykur
- joningic
- nafar
- bofs
- olijon
- gthg
- olafurjonsson
- kristjangudmundsson
- mosi
- josefsmari
- hlf
- johanneliasson
- svarthamar
- heidarbaer
- thruman
- ludvikjuliusson
- stefanjul
- axelaxelsson
- svanurg
- viggojorgens
- rlingr
- boggi
- fosterinn
- arikuld
- trj
- kliddi
- kristbjorn20
- ksh
- helgigunnars
- maggib
- prakkarinn
- hecademus
- skari60
- gudjul
- jonsnae
- krissiblo
- aztec
- kristjan9
- gisgis
- komediuleikhusid
- flinston
- muggi69
- gorgeir
- keh
- arnorbld
- gullilitli
- skarfur
- sveinne
- zerogirl
- finni
- kaffi
- taraji
- keli
- gretarmar
- zeriaph
- fun
- seinars
- hordurj
- esgesg
- jonhalldor
- icekeiko
- kjarri
- siggisig
- bjornbondi99
- gullaeinars
- gustichef
- gusg
- raftanna
- himmalingur
- baldher
- minos
- huldumenn
- valli57
Athugasemdir
Algjörlega sammála þér og ef að sjálfstæðisflokkurinn vill virkilega ná sér á strik, þá á Bjarni Ben að víkja fyrir Hönnu Birnu og gefa þannig tóninn fyrir breyttum og betri tímum í þeim karlaflokki
Ásdís Sigurðardóttir, 25.11.2012 kl. 12:40
Þarna er tækifærið Ásdís, nýti þeir það ekki, er þeim ekki viðbjargandi.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.11.2012 kl. 13:46
segðu, alveg sammála.
Ásdís Sigurðardóttir, 25.11.2012 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.