Íhaldið með nefið hans Gosa

lygariÞarna gaf Bjarni okkur sýnishorn af kosningatak- tík Íhaldsins. Því á að ljúga að kjósendum að Fram- sókn stefni leynt og ljóst að vinstristjórn eftir kosningar. 

Þetta á að hræða þá fjölmörgu Sjálfstæðismenn sem geta  ekki  samvisku  sinnar vegna  kosið  Íhaldið undir núverandi formerkjum, frá því að „svíkja“ lit og kjósa Framsókn.

Þetta herbragð Íhaldsins er dæmt til að mistakast. Því líklegra er að liðhlaupunum klígi meira við stefnumörkun landsfundar flokksins og núverandi formanni hans, og því sem hann stendur fyrir, en hugsanlegri „vinstri“ stjórn undir forystu Framsóknar.

Auk þess vita allir hvoru megin veggjar Framsókn liggur.

  


mbl.is „Lágmarksreisn fyrir þingið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt eins og ég túlkaði þetta!  Bjarni er farinn að ókyrrast...

Skúli (IP-tala skráð) 16.3.2013 kl. 22:11

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

NKVL.

Ásdís Sigurðardóttir, 17.3.2013 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.