Besta gabbiđ ekki gabb

Ţađ var eđlilegt ađ setja ţetta nýja frambođ á koppinn í dag 1. apríl. Allir líta auđvitađ á ţetta sem gabb,  enda er formađur frambođsins, Pétur Gunnlaugsson trúđur á Útvarpi Sögu,  eitt allsherjar aprílgabb.

Ţađ verđur međ ţetta „aprílgabb“ eins og önnur slík, ţađ lifir daginn en er svo öllum gleymt.

  


mbl.is Átta samtök standa ađ Flokki heimilanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Pétur og Arnţrúđur Sögusletta ráku mikinn og hatraman áróđur fyrir  frambođi Lýđrćđisvaktarinnar og snérist útsending Útvarps Sögu dögum saman um ţađ eitt.

En ţegar í ljós kom ađ lítill sem enginn áhugi var innan Lýđrćđisvaktarinnar ađ frambođ LV  snérist eingöngu um persónulegan frama ţeirra tveggja stukku ţau frá borđi.

Ég held ađ heilagur Halldór í Holti geri sér ekki fyllilega grein fyrir hvađa nöđrur hann elur sér viđ brjóst fyrr en ţćr bíta. Ţess verđur ekki langt ađ bíđa. Ég gef ţví viku, hámark.

Útilokađ er ađ ţessi undarlegi frambođsbrćđingur lifi sameinađur fram ađ kosningum međ ţetta ţokkapar innanborđs, sem nćrist á sundrungu og illmćlgi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.4.2013 kl. 00:25

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Sama hvar ţessi skötuhjúin birtast, fólk međ fulle femm mun forđa sér.

hilmar jónsson, 2.4.2013 kl. 09:46

3 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég var svoooo viss um ađ ţetta vćri aprílgabb .... svo ţađ má eiginlega segja ađ ég hafi hlaupiđ 1. apríl

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2013 kl. 10:19

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég vonađi ađ ţetta vćri aprílgabb, heyrđi smá ávćning af útvarpi Sögu í strćtó fyrir nokkrum dögum, ţá voru Arnţr. og Pétur ađ rćđa ţessi mál, hélt hreinlega ađ ţađ vćri skollinn á heimsendir, ţvílík lćti í ţeim

Ásdís Sigurđardóttir, 2.4.2013 kl. 12:05

5 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ég var alveg sannfćrđ um ađ ţetta vćri aprílgabb og hló mig nánast í kekki.

Svo ég varđ frekar vandrćđaleg ţegar ég komst ađ ţví ađ ţetta vćri fúlasta alvara.

Hvađa viti borni mađur samţykkir Pétur Gunnlaugsson sem formann yfir einu né neinu?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 2.4.2013 kl. 12:34

6 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Segđu IAA 

Ásdís Sigurđardóttir, 2.4.2013 kl. 13:26

7 Smámynd: Jónatan Karlsson

Ég get nú ekki orđa bundist. Ţetta blogg og eftirfylgjandi athugasemdir eru sláandi dćmi um ţađ sem í daglegu máli kallast illmćlgi. Ţađ hljómar eins og ţiđ lumiđ á einhverjum krćsilegum sora eđa óhróđri um Pétur Gunnlaugsson og Arnţrúđi Karlsdóttur, án ţess ţó ađ segja ţađ berum orđum. Er ţetta ekki ţađ sem kalla mćtti dylgjur?

Jónatan Karlsson, 2.4.2013 kl. 17:08

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já sćll!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.4.2013 kl. 18:41

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ skemmir verulega gildi aprílgabba sú hugmyndasnauđ fjölmiđla, ađ til undantekninga heyrir nú orđiđ ef gabbiđ er ekki eingöngu ćtlađ  höfuđborgarbúum.

Ţetta sýnir klárlega ađ fjölmiđlar almennt telja ađ viđ landsbyggđarfólkiđ erum of gáfuđ til ađ hćgt sé ađ láta okkur hlaupa apríl, sem er vitaskuld öldungis rétt.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.4.2013 kl. 19:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband