Höfuđlaus her

Ţađ  hlýtur ađ nálgast hámark heimskunnar ađ vera međ lögheimili erlendis og vera ekki kjörgengur en ćtla samt ađ leiđa frambođslista hér á landi.

Kjósendur hljóta ađ spyrja sig hvernig limirnir séu, ef svona er höfuđiđ.

En ţetta breytir engu fyrir Guđmund Franklín persónulega, líkur hans ađ komast á ţing eru nákvćmlega ţćr sömu eftir sem áđur.

  


mbl.is „Ţetta er auđvitađ bölvađ klúđur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Mađur myndi halda ađ viđ ţessar ađstćđur vilji menn hafa hlutina á hreinu.  Hér ţýđir ekkert " ég hélt" eđa "ţetta er klúđur" eđa what ever.  Víst er ţetta klúđur, en ţađ er óafsakanlegt.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.4.2013 kl. 22:07

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki treysti ég manni fyrir horn sem hefur ekki hugmynd um ţađ hvar hann er til húsa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.4.2013 kl. 22:15

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nei félagi hvernig er ţađ hćgt?

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 4.4.2013 kl. 22:28

4 identicon

Í hvađa landi greiđir hann skattana sína?

Er ţađ ekki í ţví landi sem hann er međ lögheimili?

Ţađ er alveg ljóst ađ Schengen er ekki ađ virka.

Stefán (IP-tala skráđ) 5.4.2013 kl. 06:54

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Stefán, Guđmundur Franklín greiđir sína skatta ytra. Guđmundur var í útvarpinu í dag og sagđist ađ sjálfsögđu greiđa virđisaukaskatt og ţessháttar gjöld hér á landi og út á ţađ áskyldi hann sér allan rétt.

Ţađ sama hlýtur ţá ađ gilda um erlenda ferđamenn sem greiđa auđvitađ virđisaukaskatt og ađra neysluskatta međan á dvöl ţeirra stendur hér á landi. Mađur á kannski eftir ađ sjá Gervasoni og ađra slíka lukkuriddara á frambođslistum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.4.2013 kl. 14:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.