Bjarni Ben lýsir skođun sinni af fullkominni einlćgni.

 

Margir hafa orđiđ til ţess ađ gagnrýna Bjarna Benediktsson fyrir ţau orđ sem hann lét falla í međfylgjandi myndbandi,  um vesalings ríka fólkiđ sem er illa haldiđ og býr viđ verulega skert kjör vegna tekjuskerđingar í kjölfar hrunsins.

Ţađ er ekki hćgt ađ hnýta í Bjarna fyrir ţetta. Ţetta er einfaldlega hans innsta sannfćring, kjarninn í hans hugmyndafrćđi og ţví sagt í fullkominni einlćgni.  Bjarni og Sjálfstćđisflokkurinn hafa auđvitađ fullan rétt á slíkri skođun og stefnu.

Ţađ er hinsvegar stóra spurningin hvort ţađ er af klárri heimsku eđa hreinni vorkunnsemi sem fjöldin allur af lágtekjufólki ćtlar ađ skerđa enn frekar eigin kjör međ ţví ađ greiđa Bjarna og Sjálfstćđisflokknum atkvćđi sitt, svo ţeir geti komiđ bágstöddum auđmönnum til bjargar og betri lífskjara.   

 


mbl.is Ekki nauđsyn á meiri skattahćkkunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

,,

Ţađ er hinsvegar stóra spurningin hvort ţađ er af klárri heimsku eđa hreinni vorkunnsemi sem fjöldin allur af lágtekjufólki ćtlar ađ skerđa enn frekar eigin kjör međ ţví ađ greiđa Bjarna og Sjálfstćđisflokknum atkvćđi sitt, svo ţeir geti komiđ bágstöddum auđmönnum til bjargar og betri lífskjara.   "

 

Ţetta lágtekjufólk tekur svo á sig mikla kjaraskerđingu vegna ţess ađ ţessi sami Bjarni formađur sjálfstćđisflokksins ćtlar ekki ađ borga til baka alla milljarđa tugina sem hann fékk lánađa hjá lífeyrissjóđunum !!!

JR (IP-tala skráđ) 23.4.2013 kl. 22:14

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Góđur eins og ćvinlega Axel, ţú kannt ađ koma orđunum ađ ţessu

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.4.2013 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband