Gagn og gaman

Það er víst venja að stofna bókasafn í nafni hvers Bandaríkjaforseta þegar hann hefur látið af störfum. 

Ef efnistök og umfang þessara forsetasafna tækju eingöngu mið af getu, gáfum og frammistöðu viðkomandi forseta væri sennilega aðeins ein bók í Bushbókasafninu – Gagn og gaman!

Og þætti samt nokkuð langt til seilst.


mbl.is Fimm forsetar voru viðstaddir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sérkennilegt er að þegar nafn bandaríkjaforseta er nefnt,

þá kemur aldrei millinafnið eða bókstafur sem minnir á það.

Barak Hassan Obama. En aðrir t.d. Feðgarnir Bush eru allaf skrifaðir með millistaf. Hver skyldi taka ákvarðanir um svona hluti? Gaman væri að vita það.

Jóhanna (IP-tala skráð) 26.4.2013 kl. 08:40

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég hygg að það ráðist alfarið af því Jóhanna, hvort viðkomandi forseti notaði millistaf eða ekki, áður en hann varð forseti. Bush-arnir notuðu  millistafinn örugglega til þess að aðgreina sig frá hinum

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.4.2013 kl. 16:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.