Ţurfum viđ ekki alţjóđaflugvöll í hvert krummaskuđ til ađ spara akstur og tíma?

Međ fullri virđingu viđ ábúendur á Ţorvaldseyri ţá er ólíklegt ađ allir flugfarţegar  sem um Keflavíkurflugvöll  fara eigi einungis erindi á Skóga  og nágreni, ţótt áhugaverđir stađir séu.  

Ef ţannig háttađi vćri hreinlega ódýrara ađ flytja Skóga og nágrenni í heilu lagi vestur á Miđnesheiđi. Ferđamenn gćtu horfiđ af  landi brott strax ađ loknum stuttum hring um safniđ og repjuakrana og ţyrftu ţá ekki ađ sóa fé og tíma í  óţarfa ferđalög um landiđ, sem enginn hefur áhuga á ađ sjá.

Hvers eiga ferđamenn ađ gjalda, sem koma međ skemmtiferđaskipum til landsins, eiga ţeir áfram ađ hossast frá Reykjavík eftir vegunum austur í repjuna. Ţarf ţá ekki líka stórskipahöfn í repjuakurinn? En auđvitađ eru menn  lítillátir, ćtla sér ekki um of og taka bara eitt fyrir í einu.

En kannski eru repjubćndur austur ţar komir í samstarf viđ flugvallarvitringana í Reykjavík ađ á Skógasandi  og hvergi annarstađar sé framtíđarflugvallarstćđi Reykjavíkur! Ef ţannig er í pottinn búiđ, verđur fljótlega mjög stutt til Reykjavíkur.

Er ţetta ekki fullmikil "2007" hugsun á ţessum tímapunkti?

 


mbl.is Vill fá flugvöll í Skógum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er alls ekki svo galiđ hjá Ólafi. Kannski ţekkirđu ferđaţjónustuna ekki alveg nógu vel ţví Skógar eru alls ekkert krummaskuđ. Hryggjarstykkiđ í ţeim bransa eru dagsferđir um Suđurland, allt austur ađ Jökulsárlóni. Landfrćđilega séđ eru Skógar mun heppilegri miđstöđ fyrir ţann akstur heldur en Reykjavík, eins og kortiđ sem fylgir fréttinni sýnir vel.

Ef ţú heldur ađ ţađ sé ekkert ţarna fyrir ferđamanninn nema repjuakrar ţá veistu hreinlega ekkert um túrismann í dag.

En ţrátt fyrir ţessa kosti er ég ekki sammála Ólafi. Ţađ ţarf engan flugvöll á Skóga, ţađ ţarf almennilegt hótel og meiri ţjónustu. Ferđamađurinn getur vel gist á Skógum og fariđ ţađan ferđir ţó ađ hann lendi ekki nákvćmlega ţar.

Óskar Guđlaugsson (IP-tala skráđ) 22.11.2013 kl. 15:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er trúlegt Óskar ađ ferđamennirnir sem lentu á "Skógaflugvelli" myndu líka vilja sjá Bláalóniđ, Gullfoss, Geysi, Gođafoss, Mývatn, Ásbyrgi og alla ađra fallega stađi á landinu. Ţarf ţá ekki flugvelli ţar líka? Ţannig ađ ferđasparnađurinn í akstri sem er hryggjarstykkiđ í rökstuđningi fyrir ţessu tugmilljarđabulli, heldur ekki vatni. Sparnađurinn í flugtíma frá Evrópu eykst samsvarandi í flugi frá Ameríku.

Ţađ er ekki hćgt, vegna fjárskorts ađ hafa opnar nema 2 af 3 brautum Keflavíkurflugvallar. Međan svo er er varla forsvaranlegt ađ hugsa međ rassgatinu og setja fram óskir um annan fullvaxinn millilandaflugvöll til ađ ţjóna stađbundnum einkahagsmunum. 

Vilji ţeir flugvöll geta ţeir byggt hann sjálfir og rekiđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.11.2013 kl. 15:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband