Eins ţingmanns ţjóđarsátt

Vigdís Hauksdóttir hefur gert einsmanns ţjóđarsátt. Hún virđist hafa náđ nokkuđ víđtćku samkomulagi viđ sjálfa sig, ţađ eitt og sér er meira afrek en marga grunar. Ţingmađurinn hefur fram ađ ţessu ekki getađ blikkađ augunum eđa snúiđ sér viđ án ţess ađ skipta um skođun.

En ţjóđarsátt Vigdísar virđist ekki ná út fyrir ţingmanninn. Grundvöllur ţjóđarsáttar er ađ víđtćk sátt sé um ţau mál sem á ţjóđinni brenna. Hefur ţađ gerst?

 

Er ţjóđarsátt um skattaskjaldborgina sem silfurskeiđastjórnin hefur slegiđ um auđmenn?

Er ţjóđarsátt um sjúklingaskattana?

Er ţjóđarsátt um kvótamálin og veiđigjöldin og leynimakkiđ viđ LÍÚ?

Er ţjóđarsátt um afnám desemberuppbótar á atvinnuleysisbćtur?

Er ţjóđarsátt um "skuldaleiđréttinguna"?

Er ţjóđarsátt um ađförina ađ RUV?

Er ţjóđarsátt um skođun Vigdísar Hauksdóttur á ţróunarađstođ?

Er ţjóđarsátt um eitthvađ eitt sem ţessi ríkisstjórn stendur fyrir?

 

Svona má spyrja um afgreiđslur ríkistjórnarinnar, á hverju málinu á fćtur öđru og svariđ er ţví miđur alltaf nei.

Heldur einsmanns ţjóđarsátt Vigdísar, eđa verđur ţađ fyrsta frétt morgundagsins ađ ţjóđarsáttin sé í uppnámi? Eđa lifir hún svo lengi?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband