Málfars mella

 

"Farţegaskip međ um 2.000 farţega innanborđs strandađi í grennd viđ Finnland fyrr í dag. Enginn farţeganna slasađist og héldu ţeir ró sinni eftir slysiđ, samkvćmt tilkynningu frá fyrirtćkinu Viking Line.

Stefnt var ađ ţví ađ reyna ađ fjarlćgja skipiđ af vettvangi í kvöld og draga ţađ til hafnar. Ekki er taliđ ađ vatn leki inn í skipiđ og eru farţegarnir öruggir um borđ.

Skipiđ, sem gengur undir nafninu Amorella, var fyrst sjósett áriđ 1988. Ţađ er um 170 metra langt og rúmar 2.480 farţega".

 

Sá sem skrifar ţessa undarlegu samsuđu er greinilega alveg "strand í grennd" viđ íslenskt mál.

 


mbl.is Strandađi viđ Finnland
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Góđ ábending Axel.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 15.12.2013 kl. 09:54

2 Smámynd: Sverrir Einarsson

Takk fyrir ţetta, ţetta er nákvćmlega ţađ sama og ég hnaut um viđ lestur fréttarinnar, er ađ vísu ekki búinn međ fyrsta kaffibollann enn ţannig ađ veriđ getur ađ ég sé frekar viđkvćmur enn . Skipiđ er nú ekki nákvćmlega stađsett. Skip er dregiđ af strandstađ, og samkv. fréttinn er skipiđ á sjó ţannig ađ littlar líkur eru á vatnsleka en ţeim mun meiri á ađ sjór komist inn í  skipiđ ... En gott fólk hafiđ góđann dag.

Sverrir Einarsson, 15.12.2013 kl. 10:30

3 identicon

Bestu ţökk fyrir ađ beina athygli ađ ţessari frétt Axel. Og margar fleiri ,,fréttir"  í íslenskum fjölmiđlum ţyldu vel ritskođun áđur en ţćr eru bornar á borđ fyrir lesendur eđa hlustendur. Ţar á ég ađ sjálfsögđu viđ framsetninguna en ekki efniđ.

Ađ vísu hefi é ekki búiđ heima á Fróni í langan tíma, en fylgist ţó ţokkalega vel međ gangi mála um veraldarvefinn. Mér finnst ađ um langt skeiđ hafi tungutaki hrakađ mikiđ og ţegar ţađ síast út í hiđ talađa og skrifađa mál, t.d. í fréttum, ţá er betra heima setiđ en ađ stađ fariđ. Ţađ má fćra rök fyrir ţví ađ ţeir sem heyra og lesa efni eigi skiliđ ađ tungan sé almennilega matreidd áđur en ađ hún er borin fyrir lýđinn.

Er ţetta ţróun sem má rekja til menntakerfisins, eđa, er llítill sem enginn metnađur eđa skilyrđi fyrir hćfni fjölmiđlafólks?

Ég er góđu vanur ţar sem ég er af Jóni Múla-, Péturs Péturssonar- og Jóhannesar Arasonar kynslóđinni of fyrir vikiđ alveg til í ađ snobba svolítiđ fyrir íslenska tungu. Nú er ég ekki ađ halda ţví fram ađ ákveđinn léttleiki sé ekki skemmtilegur á öldum ljósvakans en viđ bćta ţví viđ ađ ţađ litla sem ég hlusta á útvarp, ţá finnst mér útvarpsfólk ađ miklum meirihluta hálfleiđinlegt og afskaplega illa talandi. Á ţessu eru ađ sjálsögđu undantekningar. Nú er ég ekkert unglamb lengur og ţví kann ađ vera ađ ţetta tungutak sé "ţróun" sem ég hefi veriđ útundan sökum fjarlćgđa, en hver svo sem ástćđan er ţá finnst mér ţetta bévítans öfugţróun. Ég hefi sjaldan orđ á ţessum ţankagangi hjá sjálfum mér ţví ég nenni ekki ađ ţrasa um ađ ég sé gamall afturhaldsskarfur eđa fúll á móti sem ekki fylgist međ nútímanum.

Gleđilega hátíđ til ykkar allra heima á klaka og bjart áriđ framundan.

Hörđur Ţ. Karlsson (IP-tala skráđ) 15.12.2013 kl. 12:24

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin og undirtektirnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.12.2013 kl. 13:55

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Farţegaskip međ um 2.000 farţega, strandađi viđ strendur Finnlands fyrr í dag. Enginn farţeganna slasađist og héldu allir ró sinni eftir óhappiđ, samkvćmt tilkynningu frá Viking Line, útgerđ skipsins.

Stefnt var ađ ţví í kvöld ađ reyna ađ draga skipiđ af strandstađ og til hafnar. Ekki er taliđ ađ leki hafi komiđ ađ skipinu og eru farţegarnir öruggir um borđ.

Skipinu, sem heitir Amorella, var hleypt af stokkunum áriđ 1988. Ţađ er um 170 metra langt og tekur 2.480 farţega.

 

 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.12.2013 kl. 06:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.