Tapað - fundið

Allt var sett í ýtrustu viðbragðsstöðu hjá lögreglu í kvöld þegar dularfullur pakki fannst á tröppum Stjórnarráðsins því óttast var að í pakkanum væri virk sprengja.

En við nánari athugun kom í ljós að í pokanum var löngu sprungin bomba, óhrein og krumpuð kosningaloforð stjórnarflokkana, sem þeir höfðu fleygt strax eftir kosningarnar í vor. Skilvís finnandi hafði skilað pokanum á tröppur Stjórnarráðsins.

Hinum óheppna finnanda hefur verið tilkynnt að, að launum skuli hann ekki að gera sér háar hugmyndir um  skuldaniðurfærslu sér til handa.


mbl.is Dularfullur pakki við Stjórnarráðið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband