Ađgát skal höfđ....

Af hverju fćr Michael Schumacher og hans fjölskylda ekki friđ í ţeirra erfiđu baráttu? Er raunveruleg eftirspurn eftir stöđugum fréttum af líđan hans fréttatíma eftir fréttatíma? Fćri allt á hliđina ţó ćsingurinn yrđi ađeins róađur miđur og ekki bćrust linnulausar fréttir frá sjúkrahúsinu um allt sem tengja má viđ manninn?

Stórmerkileg hefur mér ţótt umfjöllun RUV um slysiđ og eftirmála ţess. RUV hefur nánast eingöngu fjallađ um máliđ í íţróttafréttunum en ekki  í almennum fréttum eins og ćtla mćtti. Er rétt ađ fjalla um ţetta og hliđstćđ mál í íţróttafréttum af ţví ađ viđkomandi er ţekkt persóna úr  íţróttaheiminum?

Ef  Schumacher vćri veđurfrćđingur, vćru ţá veđurfréttirnar á RUV lagđar undir fréttir af líđan hans?


mbl.is Biđur fjölmiđla um friđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

The madness of fame.

Serious (IP-tala skráđ) 18.1.2014 kl. 16:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband