Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Fyrirséđur jarđskjálfti
7.1.2014 | 13:58
Hressilegur skjálfti varđ í Grindavík kl. 12.12. Samkvćmt grafi Veđurstofunnar var hann 3,5 á R. og átti upptök sín rétt norđ-vestan viđ Ţúfuna (bćjarfjalliđ).
Skjálftinn kom hreint ekki á óvart, Ţór Gunnlaugsson heilunartransandalćknamiđill var búinn ađ spá skjálfta á landinu á árinu - eđa síđar.
![]() |
Jörđ skalf viđ Svartsengi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1027968
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Las nú einhverntímann spádómana hans Ţórs. Samkvćmt honum ćtti heimurinn fyrir löngu ađ vera farinn til fjandans, risaskjálftar bćđi hér og erlendis áttu ađ verđa í fyrra og hittifyrra, heimsstyrjaldir og just name it! Álíka marktćkur og kerlingin sem er ađ selja jarđskjálftahúsin sem eiga ađ ţola 12 á Richter!
Óskar, 7.1.2014 kl. 14:11
Ţađ ţarf nú engan miđil til ađ spá um jarđskjálfta á ţessu svćđi. Oft ratast kjöftugum satt orđ á munn.
Sveinn (IP-tala skráđ) 7.1.2014 kl. 14:44
Ţessi Ţór er nú ekkert sérstakur. Ónefndur bloggari spáđi ţví á síđasta áratug, ađ ţađ myndu líđa mörg ár og ađ margt ćtti eftir ađ gerast. Hann reyndist sannspár svo um munađi!
Aztec, 7.1.2014 kl. 18:14
Óskar, ţađ verđur ađ segja Ţór ţađ til hróss ađ hann eyđir ţessum skrifum sínum jafnóđum. Ţau eru ţví ekki ađgengileg nema í stuttan tíma. Af hverju hann gerir ţađ, veit ég ekki, en skynsamlegt er ţađ.
Annar "snillingur" á ţessu sviđi, Nostradamus, hefđi betur gert ţađ sama, rifiđ "spádómana" rugliđ jafnóđum. Ţá vćri ekki fjöldi fólks í dag heltekiđ af ţessu tvírćđa miđalda bulli.
Viđtal viđ Ţór á Harmageddon
http://www.visir.is/section/MEDIA98&fileid=CLP10952
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.1.2014 kl. 18:31
Satt er ţađ Sveinn, ţađ ţarf engan miđil eđa spádóma til ađ spá fyrir jarđskjálftum vítt og breytt um Jörđina, ţeir skipta ţúsundum dag hvern.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.1.2014 kl. 18:35
Aztec, já ţađ má nú segja. Ţeir passa sig yfirleitt á ţví ţessir spámenn (og konur) ađ hafa spádómana óljósa og almennt orđađa til ađ hćgt sé ađ heimfćra ţá á nánast hvađ sem er.
Ţađ er t.d. hćgt ađ lesa ţađ sem hver og einn vill út úr "spádómum "Nostradamusar", eđa hvađ hann hét sá góđi mađur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.1.2014 kl. 18:40
Hverjir eru heimskari, ţeir sem trúa á svona spádóma bull, eđa ţeir sem trúa ţví ađ ţeir hafi ţessa súperpáva hćfileika?... eđa jafnvel fjölmiđlar sem draga svona spádómaruglukolla fram og birta ţvćluna úr ţeim?
DoctorE (IP-tala skráđ) 8.1.2014 kl. 11:00
Axel, ţessum bloggara, sem ég nefndi var auđvitađ ekki alvara, enda eru ţetta dćmi um sjálfrćtandi spádóma. Ţví ađ ţađ líđa alltaf mörg ár og og ţađ gerist margt á löngum tíma. Ađ spá ţví, ađ ţađ komi kippir nálćgt Grindavík eđa annars stađar fyrr eđa síđar á árinu, er svo tl alveg öruggt. En alvöru spámenn eru auđvitađ ekki til.
Aztec, 8.1.2014 kl. 15:40
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.