Ég vorkenndi Gylfa

Viđ áhorf á Kastljós kvöldsins komst ég á ţađ stig ađ vorkenna Gylfa Arnbjörnssyni, forseta ASÍ, í viđureign hans viđ Vilhjálm Birgisson verkalýđsforingja af Akranesi, en ađeins augnablik.

Gylfi talađi lítiđ um vilja og ţarfir sinna umbjóđenda, en ţví meira um vilja og ţarfir Samtaka Atvinnulífsins. Hans málflutningur snérist ađallega um hagsmuni SA;  ...ţeir sögđu nei,......ţeir höfnuđu ţví,....ţeir vildu ekki, ....ţeir samţykkja ekki, ....ţeir vildu ekki ţetta og ţeir vildu ekki hitt.

Rýr vćri eftirtekja áratugabaráttu verkalýđshreyfingarinnar hefđi hún alltaf strax lagt niđur skottiđ, í hvert skipti sem  atvinnurekendur höfnuđu framsettum kröfum!

Ađspurđur kvađst Gylfi vel geta lifađ af lágmarkslaunum. Til hvers er verkalýđur ţessa lands ţá ađ greiđa Gylfa fimm eđa sexföld ţau laun? Ekki verđa ofurlaun Gylfa skýrđ međ árangri í starfi, svo mikiđ er víst.

Setjiđ Gylfa niđur á lćgsta taxtann strax á morgun, hann ţarf ekki meira, segir ţađ sjálfur. Líklegt má ţó telja ađ skilningur hans á hćkkun lćgstu launa myndi aukast eitthvađ eftir ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Algjörlega sammála. Ţetta var aumkunarverđ framistađa hjá Gylfa. Aftur á móti sýndi Vilhjálmur afburđa framistöđu, en var ţó hógvćr á allan hátt.

Sveinn R. Pálsson, 7.1.2014 kl. 22:18

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er kominn tími til ađ árangurstengja laun forseta ASÍ. Verđi ţađ gert getur hann ţakkađ fyrir ákvćđiđ um lágmarkslaun, hann fer ţá ekki niđur fyrir ţađ, rćfillinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.1.2014 kl. 00:02

3 identicon

Ţetta var vandrćđalegt hjá Gylfa, lélegasti samningamađur allra tíma ţarna á ferđ..

DoctorE (IP-tala skráđ) 8.1.2014 kl. 08:04

4 Smámynd: Jens Guđ

  Um suma er sagt ađ ţeir lifi í fílabeinsturni.  Ţađ ţýđir ađ viđkomandi sé í einhverju umhverfi eđa félagsskap sem er úr tengslum viđ raunveruleikann sem almenningur býr viđ.  Gylfi er úr tengslum viđ skjólstćđinga sína.  Hann er međ um 1200 ţúsund í mánađarlaun (heyrđi ég í útvarpinu í gćr) og ýmis fríđindi.  Hann hefur engan skilning á ađstćđum ţeirra sem eru á 250 - 300 ţúsund kr.  mánađarlaunum.  Ţađ kom glöggt fram í Kastljósi.    

Jens Guđ, 8.1.2014 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband