Glćsileg framtíđarsýn, héđan séđ?

Margt bendir til ţess ađ ţróun ESB verđi hröđ í átt ađ aukinni miđstýringu á kostnađ sjálfstćđis ađildarlandanna ef marka má orđ Viviane Reding, dómsmálastjóra Evrópusambandsins og varaforseta framkvćmdastjórnar sambandsins. Hún vill raunar stíga  skrefiđ til fulls og gera Evrópusambandiđ ađ Bandaríkjum Evrópu. Ţetta kann ađ vera skynsamlegt pólitískt séđ og eina ráđiđ til ađ sameiginleg efnahagsstjórn og mynt verđi ekki í skötulíki til frambúđar.

Ţá standa ađildarríkin frammi fyrir ţví ađ yfirgefa sambandiđ eđa afsala sér sjálfstćđi sínu og gerast fylki í hinu nýja ríki.  Ţađ gćti orđiđ erfiđur biti ađ kyngja fyrir sum ţeirra hiđ minnsta.

Hvernig ćtli Íslendingum almennt hugnist sú framtíđarsýn ađ Ísland verđi  sýsla í Bandaríkjum Evrópu?  Hrollur og heiftarleg gćsahúđ verđur eflaust svar margra viđ ţeirri spurningu ţó einhverjir muni reyna ađ ţvinga fram bros, út í annađ.

Ég efast meira segja um ađ margir fylgjendur ađildar ađ ESB í dag, yrđu  talsmenn ađildar ţegar  Bandaríki Evrópu eru orđin ađ veruleika. Ţetta innlegg Viviane Reding í umrćđuna er líklegt til ađ hafa sterkari áhrif á afstöđu margra Íslendinga til ESB en öll umrćđan fram til ţessa. Eđa hvađ?


mbl.is Byggđ verđi upp Bandaríki Evrópu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sko, ef t.d. Davíđ segist ekki vilja ţangađ inn ţá mun öll hjörđin ćrast og ryđjast inn međ látum.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 8.1.2014 kl. 23:03

2 Smámynd: Aztec

Ţađ hefur legiđ fyrir allar götur síđan ESB leysti EBE af hólmi međ Maastricht-sáttmálanum, ţá yrđi stefnt ađ samruna og miđstýringu. Ađildarríki ESB hafa ţegar skert sjálfrćđi ađ miklu leyti, sjálfrćđi sem ţau höfđu međan EBE var enn viđ lýđi.

Samrunasinnarnir hjá ESB tala gjarnan um Bandaríki Evrópu eđa Sambandsríki Evrópu, en fyrir ESB-andstćđinga er frekast um 4. ríkiđ ađ rćđa, ţar eđ Ţýzkaland er potturinn og pannan í öllu klabbinu. Ríki sem stefndu fyrst og fremst ađ fá ađgang ađ innri mörkuđum hafa greitt fyrir ţađ međ ţví ađ afsala sjálfstćđinu.

Aztec, 8.1.2014 kl. 23:49

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţróun ESB hefur veriđ í ţessa átt einungis harđir INNLIMUNARSINNAR hafa neitađ ađ viđurkenna ţađ.  En stađfesta ţessi ummćli ekki ţessa ţróun????

Jóhann Elíasson, 9.1.2014 kl. 03:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband