Apríl 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Eldri fćrslur
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Appelsínurautt!
21.3.2014 | 19:40
Appelsínurautt, er ţađ nýr litur, eđa bara blađamannabarnamál?
![]() |
Ţyrlurnar verđa appelsínurauđar |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Fréttir | Breytt s.d. kl. 19:42 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Tenglar
Mínir tenglar
- MYNDAALBÚM Ljósmyndir síđuhafa
- Skagaströnd Heimasíđa Sveitarfélagsins Skagaströnd
- Húnahornið Fréttavefur Húnvetninga
- LJÓSMYNDASAFN SKAGASTRANDAR
Heimsóknir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
axelma
-
beggo3
-
emilssonw
-
snjolfur
-
saemi7
-
asthildurcesil
-
thorsteinnhgunnarsson
-
jensgud
-
reykur
-
joningic
-
nafar
-
bofs
-
olijon
-
gthg
-
olafurjonsson
-
kristjangudmundsson
-
mosi
-
josefsmari
-
hlf
-
johanneliasson
-
svarthamar
-
heidarbaer
-
thruman
-
ludvikjuliusson
-
stefanjul
-
axelaxelsson
-
svanurg
-
viggojorgens
-
rlingr
-
boggi
-
fosterinn
-
arikuld
-
trj
-
kliddi
-
kristbjorn20
-
ksh
-
helgigunnars
-
maggib
-
prakkarinn
-
hecademus
-
skari60
-
gudjul
-
jonsnae
-
krissiblo
-
aztec
-
kristjan9
-
gisgis
-
komediuleikhusid
-
flinston
-
muggi69
-
gorgeir
-
keh
-
arnorbld
-
gullilitli
-
skarfur
-
sveinne
-
zerogirl
-
finni
-
kaffi
-
taraji
-
keli
-
gretarmar
-
zeriaph
-
fun
-
seinars
-
hordurj
-
esgesg
-
jonhalldor
-
icekeiko
-
kjarri
-
siggisig
-
bjornbondi99
-
gullaeinars
-
gustichef
-
gusg
-
raftanna
-
himmalingur
-
baldher
-
minos
-
huldumenn
-
valli57
Verndađ af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Ţema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ţetta orđskrípi virđist koma beint frá LHG enda metnađur í fjölmiđlum ekki orđin meiri í dag ţannig ađ birtar eru umhugsunarlaust fréttir/fréttatilkynningar frá ýmsum ađilum.
http://www.lhg.is/frettirogutgafa/frettir/nr/2753
Vćntaleg er ţetta svokallađur dayglow orange litur sem ţyrlan hefur veriđ máluđ í.
Karl J. (IP-tala skráđ) 21.3.2014 kl. 20:46
Ég ţekki ekki ţetta orđ, en eftir stutta leit fann ég ađ orđiđ er notađ hér og hvar, ađallega í lýsingum á vörum, sýnist mér. En ljóđskáldiđ Ísak Harđarson notar orđiđ í ljóđi sem heitir „Skálda-pabbi": „og leysist upp í appelsínurautt sólarlagiđ".
Er ţetta sami litur og appelsínugulur?
Wilhelm Emilsson, 21.3.2014 kl. 21:08
ţetta er orange red
http://www.color-hex.com/color/ff4500
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 21.3.2014 kl. 21:46
Ţessi litur hefur aldrei veriđ kallađur annađ en appelsínugulur.
Ţađ er dapurleg ţróun ţegar góđum og gildum íslenskum orđum er skipt út fyrir hugsunarlausar google ţýđingar úr ensku.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.3.2014 kl. 21:56
Til eru óteljandi litir, fleiri en viđ komum orđum yfir. Mörg tungumál hafa ţó ríkari orđaforđa en íslenska til ađ lýsa litrófinu, orđ sem viđ mćttum ađ ósekju tileinka okkur til ađ auđga máliđ.
Augađ nemur ótal mismunandi tilbrigđi viđ "órans" og á ţví rófi eru m.a. mismunandi litatónar sem lýsa má sem appelsínugulum og appelsínurauđum.
Appelsínurauđur er ekkert orđskrípi heldur fullkomlega skiljanleg og gagnsć samsetning orđa sem lýtur öllum málfrćđireglum. Ţađ tungumál er dauđvona sem stjórnast af ţeirri stefnu ađ ekki megi nota önnur orđ en ţau sem hafa áđur veriđ notuđ. Nýsköpun Jónasar Hallgrímssonar hefđi fariđ fyrir lítiđ ef ţađ sú vćri raunin.
Tungumáliđ er verkfćriđ okkar og ţađ eru sem betur fer margar leiđir til ađ beita ţví. Íslenskan verđur ansi fátćk ef viđ látum tilefnislausa íhaldssemi koma í veg fyrir ađ viđ getum notađ hana til ađ fanga alla litadýrđ heimsins.
Hér er hćgt ađ skođa nánar ólíka tóna "órans" litrófsins:
http://en.wikipedia.org/wiki/Category:Shades_of_orange
Una Sighvatsdóttir (IP-tala skráđ) 21.3.2014 kl. 23:21
Takk kćrlega fyrir umrćđuna, gott fólk. Ég er búinn ađ komast ađ ţví ađ ISLEX orđabókin, sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum stendur ađ, er međ bćđi orđin „appelsínugulur" og „appelsínurauđur" og samkvćmt dćmum er um tvo liti ađ rćđa.
Sjá hér:
http://islex.is/islex?samleit=&erflokin=&nlj=1&nlo=1&nlt=&fuzz=1&mal=DA&ord=3406&dict=DA
Wilhelm Emilsson, 21.3.2014 kl. 23:42
Ekki veit ég hvađ ţessi nýi ţyrlulitur hefđi verriđ nefndur áđur en Íslendingar kyntust appelsínum, enda kom fljótlega í ljós ađ ţćr voru ekki allar eins á litinn.
Appelsínu rautt og Appelsínu gult ćtti ţess vegna ađ geta átt rétt í Íslensku máli, ţó ađ ég sé ekki dómbćr á, hvar mörkin eigi ađ liggja ţar á milli.
Ég geri ráđ fyrir ađ ţyrlulitur ţessi sé nefndur orange og ţar eftir fylgi bókstafir og eđa tölur til nákvćmari skilgreiningar.
Hrólfur Ţ Hraundal, 22.3.2014 kl. 05:56
Svona litur hét á íslensku "eldrauđur".
Fornmenn gerđu greinarmun á "blóđrauđu" og "eldrauđu". Nútíma Íslendingar ţekkja kannski hvorki litinn á eld né blóđi og tengja litinn viđ ávexti sem fást t.d. í Bónus, en fornmenn ţekktu ekki ţessa ávexti. Eld og blóđ ţekktu ţeir aftur á móti vel.
Ţyrlurnar eru ţví eldrauđar, en hvorki appelsínugular né appelsínurauđar, og auđvitađ ekki blóđrauđar.
Ágúst H Bjarnason, 22.3.2014 kl. 09:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.