Hvađ kostar "vinátta" Norđmanna?

Ađ fá međ eftirgangsmunum „gefins“ eitt skitiđ jólatré á ári frá Noregi er ađ mati borgarstjórans í Reykjavík merki   um sérlega trausta „vináttu“ Norđmanna okkar garđ.

Hvernig var t.a.m.  vinarhugur Norđmanna í okkar garđ í makríldeilunni viđ ţá og ESB, ţegar ţeir einir ţjóđa stóđu gegn ţví ađ samningar tćkjust?  

Hvađ var ţađ „vinarbragđ“ margra jólatrjáa virđi?

Ţađ verđur alltaf verđmiđi á vináttu Norđmanna, ţví geta ţeir bara átt sín tré.


mbl.is Reykvíkingar fá Óslóartré í ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tréđ á Grettisgötu táknar ţá vćntanlega sérlega áberandi óvináttu borgaryfirvalda í garđ borgarbúa.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 17.6.2014 kl. 16:24

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég fć ekki séđ tengingu á ţessu tvennu, enda trén tvö felld af ólíkum ástćđum.   

Hinsvegar má segja, ef tré sem fellt er í Noregi er tákn um velvilja Norđmanna í garđ Íslendinga ţá ćtti tré sem fellt er viđ Grettisgötuna ađ vera tákn um velvilja borgaryfirvalda í garđ borgarbúa sjálfsagt!

Er ekki hćgt ađ ađ koma Grettisgötu hríslunni fyrir á Austurvelli og kveikja í ţví ţar, afsakiđ -kveikja á ţví ţar- og máliđ dautt? 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.6.2014 kl. 17:22

3 identicon

Ţarna komstu međ ţađ Axel Jóhann. Auđvitađ hlýtur Dagur ađ fíra upp í trénu. Ţađ vćri táknrćnt fyrir ţann hlýja hug sem hann ber til borgarbúa.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 17.6.2014 kl. 18:05

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er virkilega góđ grein, Axel og ég mćli međ ţví ađ viđ hćttum ţessum "sleikjuskap" viđ Norđmenn og komum fram  viđ ţá á sama hátt og ţeir koma fram viđ okkur og hafa gert áratugum saman.  Norđmenn eru sko síđur en svo frćndur okkar og VINIR......

Jóhann Elíasson, 17.6.2014 kl. 19:14

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţeir eru sannir "vinir" Jóhann, ţegar ţeir fá arđ af "vináttunni".

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.6.2014 kl. 21:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.