Eđlilegast er ađ "ţjóđarjólatréđ" á Austurvelli sé Íslenskt tré en ekki erlend ölmusa

jolatre.jpgŢađ eru tćplega ýkjur ađ segja ađ jólatréđ á Austurvelli sé jólatré ţjóđarinnar allrar.

Látum örlög Oslótrésins verđa upphaf ađ nýjum tíma, nýjum siđ. Höfum „ţjóđartréđ“ á Austurvelli Íslenskt upp frá ţessu en ekki Norskt.

Auk ţess er ţetta Íslenska tré ólíkt fallegra og gróskulegra en horsmánin Norska, sem varđ vindinum ađ bráđ.

Oslóborg vill gjarnan losna undan ţeirri „kvöđ“ ađ senda okkur bónbjargartré um hver jól. Sýnum ţá reisn ađ ţvinga Norđmenn ekki til ţess, veljum Íslenskt.

 


mbl.is Ljósin kveikt á Austurvelli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ eru ýkjur og rangfćrsla ađ segja ađ jólatréđ á Austurvelli sé jólatré ţjóđarinnar allrar. Jólatréđ á Austurvelli hefur gegnum tíđina veriđ vinarbćjargjöf frá Osló til Reykjavíkur. Og Reykjavík er ekki eina bćjarfélagiđ sem hefur fengiđ jólatré frá sínum vinabć.

Cuxhaventré í Hafnarfirđi, Herningtré á Siglufirđi, Mosstré á Blönduós, Drammentrá á Stykkishólmi, Kristiansandtré í Keflavík, Hirtshalstré í Grindavík o.s.frv.

Ţađ er orđin einhver árátta hjá ţeim sem ekki búa í Reykjavík ađ telja siđ eiga allt sem í Reykjavík er, geta ráđstafađ ţví eftir sínum geđţótta og ţađ komi Reykvíkingum ekkert viđ.

Davíđ12 (IP-tala skráđ) 7.12.2014 kl. 20:52

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég vona ađ ég hafi ekki eyđilagt fyrir ţér jólin Dabbi "minn"!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.12.2014 kl. 20:58

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ vill t.a.m. ţannig til "Davíđ í tólftaveldi" ađ ţinghús ţjóđarinnar stendur viđ Austurvöll. Ţađ er kannski tilgangslaust ađ benda ţér á ađ Alţingishúsiđ og nćrumhverfi ţess er ţannig ekki einkamál Reykvíkinga. Svo er einnig háttađ um margt annađ ţótt stađsett sé í Reykjavík.

Varđandi önnur sveitarfélög sem ţiggja tré ađ utan ţá má um ţau rök ţí segja -....ađ svo skal böl bćta.................!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.12.2014 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.