Er endurvinnsla komin yfir strikið

money-down-drain.jpgVonandi fá íbúar Fjallabyggðar með Gunnari I. Birgissyni þann bæjarstjóra sem þeir sækjast eftir.

Hvaða bæjarfélag ætli seilist næst niður í hina pólitísku sorptunnu í bæjarstjóraleit og dragi upp úr henni fjármálasnillinginn Árna nokkurn Sigfússon?


mbl.is Gunnar Birgisson bæjarstjóri í Fjallabyggð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gunnar gagnrýndi mjög gerð Héðinsfjarðaganga á sínum tíma og sagði m.a. í umræðum á Alþingi 2005 að göngin væru einhver vitlausasta framkvæmd sem hann hefði heyrt um.

Núna, eftir ráðninguna fyrir norðan segir Gunnar að göngin séu aðalástæða uppgangs á svæðinu, sveitarfélögin hefðu hreinlega dáið, hefðu göngin ekki komið til.

En eitt er víst - Nú er Klobbavogur ekki lengur bestur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.1.2015 kl. 09:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband