Er endurvinnsla komin yfir strikiđ

money-down-drain.jpgVonandi fá íbúar Fjallabyggđar međ Gunnari I. Birgissyni ţann bćjarstjóra sem ţeir sćkjast eftir.

Hvađa bćjarfélag ćtli seilist nćst niđur í hina pólitísku sorptunnu í bćjarstjóraleit og dragi upp úr henni fjármálasnillinginn Árna nokkurn Sigfússon?


mbl.is Gunnar Birgisson bćjarstjóri í Fjallabyggđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gunnar gagnrýndi mjög gerđ Héđinsfjarđaganga á sínum tíma og sagđi m.a. í umrćđum á Alţingi 2005 ađ göngin vćru einhver vitlausasta framkvćmd sem hann hefđi heyrt um.

Núna, eftir ráđninguna fyrir norđan segir Gunnar ađ göngin séu ađalástćđa uppgangs á svćđinu, sveitarfélögin hefđu hreinlega dáiđ, hefđu göngin ekki komiđ til.

En eitt er víst - Nú er Klobbavogur ekki lengur bestur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.1.2015 kl. 09:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.