Krabbamein í lögreglunni

Ég hef fram ađ ţessu boriđ, eins og eflaust langflestir, fullt traust til lögreglunnar og viljađ trúa ţví ađ spilling innan hennar vćri lítil sem engin.

En nú hafa borist fréttir um alvarlegan heilsufarsvanda lögreglunnar, sem verulega veikja ţá trú. Spurningar hrannast upp hjá almenningi, spurningum sem verđur ađ svara á sannfćrandi hátt og af fullkominni einlćgni og međ viđeigandi eftirfylgni.

Ekkert annađ getur bjargađ trúverđugleika lögreglunnar, sem verđur ađ vera hafin yfir allan vafa.

Lögreglan er sjúk, krabbamein hefur greinst í líkama hennar. Krabbamein hefur ţann leiđa ókost ađ vera banvćnt, sé ekkert ađ gert. Eina ţekkta lćkningin er ađ eyđa meininu, fjarlćgja ţađ, til bjargar sjúklingnum.

Engum dettur í hug ađ hćgt sé ađ lćkna krabbamein međ ţví ađ fćra ţađ til. Nema ţá ef vera kynni yfirmönnum í lögreglunni, ef fréttir reynast réttar.

Ţeir virđast hafa taliđ nćgjanlegt ađ fćra meinsemdina til, ţ.e.a.s. ef yfir höfuđ var eitthvert mark tekiđ á ábendingum ţar ađ lútandi og öđrum sjúkdómseinkennum. Forvitnilegt vćri ađ sjá og heyra rökstuđninginn fyrir ţví.

yfirstrumpur.jpgYfirmenn sem ábyrgđ bera á viđgangi sjúkdómsins eiga ađ axla sín skinn, hvort sem yfirsjón ţeirra var vísvitandi framin eđa af glópsku viđtekinnar venju. Tilfćrslur innan lögreglunnar virđist hafa veriđ eina međaliđ í bókinni, brygđust menn starfsskyldum sínum.

Slík lausn kann ađ eiga viđ ţurfi ađ höggva á samskiptavanda manna á milli en í jafn alvarlegu máli sem hér um rćđir dugar slíkt engan veginn. Ţađ hljóta allir ađ sjá.

Rannsaka ţarf ţátt allra sem áttu ţátt í ţví ađ fćra krabbameiniđ til í stađ ţess ađ ráđast ađ rótum ţess og upprćta ţađ. Ábyrgđin er allra yfirmanna, sem máliđ varđa, frá ţeim lćgsta til hins hćsta og ţá ekki hvađ síst ţess hćsta, hans ábyrgđ er jú mest, mćtti ćtla.

Hvađa embćtti ćtli henti ţeim hćsta ţurfi hann á bráđatilfćrslu í starfi ađ halda?

Jú mikiđ rétt er ekki húsvarđarstađan á Bessastöđum ađ losna í sumar?


mbl.is Fćr gögnin eftir helgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nú reynir á innanríkisráđherra.

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2016/01/08/logreglustjori_kolnar_rekinn/

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.1.2016 kl. 17:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband