Getur loftbelgurinn ekki ákveðið sig?

besservisser_1280231.jpgSigmundur Davíð Gunnlaugsson varði í dag ríkisstjórnina og þingmeirihluta hennar vantrausti með atkvæði sínu á Alþingi.

Er þetta ekki örugglega sami Sigmundur, sem hér ver ríkisstjórnina, og fór hraðferð út á Bessastaði í vikunni við þriðja mann, til að fá snöggsoðna heimild hjá forsetanum til að rjúfa þing og sprengja þessa sömu stjórn?


mbl.is Heimta aftur völdin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Sko, það var þá, en þetta er núna :) 

Wilhelm Emilsson, 8.4.2016 kl. 21:42

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 JááááÁ, ég áttaði mig ekki á því, snjall leikur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 8.4.2016 kl. 22:18

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Voru ekki bara allir 63 skoðana-rændir og kúgaðir af valdakúgurunum embættis-Hæstaréttarstýringunni?

Hótanir og kúganir snúast jafnvel um hnéskeljabrot og skelfilega meðferð á nánustu ættingjum?

Tímabært að heimsbyggðin skilji hvað er raunverulegi að gerast á Íslandi?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.4.2016 kl. 01:08

4 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Eða er þingmönnum og ráðherrum ekki hótað öllu illu ef þeir hlýða ekki mafíunni? Birgitta sagði frá því í dag að henni hefði verið hótað, og ekki í fyrsta skipti sem hún segir frá slíku?

En hvert getur hún snúið sér, til að fá lögverndaða meðferð hér á Íslandi?

Til Hæstaréttarmafíunnar á Íslandi?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 9.4.2016 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.