Hvar eru almannahagsmunir núna?

Ţađ hefur ekki stađiđ á ríkisstjórnarflokkunum ađ setja lög međ hrađi til ađ bjarga minni hagsmunum en tilveru Reykjavíkurflugvallar.

Almannahagsmunir yfirleitt sagđir ráđa för viđ slíkar lagasetningar, en nú heyrist ekki múkk.

Hvernig ćtli standi á ţví, hverra hagsmunir valda ađgerđarleysinu?


mbl.is Sorglegt ađ neyđarbrautin loki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sigmundur Davíđ og Hanna Birna samţykktu ţessa lokun og í framhaldinu fór Sigmundur Davíđ ađ tala um ađ hann vildi breyta spítalanum í hótel.  Samkvćmt nýjustu fréttum geta sjúklingar nú fariđ til útlanda til ađ fá bót meina sinna.  Flugvallavinaframbođ Framsóknarflokksins var fimmaurabrandari sem kjósendur tóku alvarlega.  

http://www.ruv.is/frett/fa-hluta-laeknisthjonustu-erlendis-endurgreiddan

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 10.6.2016 kl. 08:05

2 identicon

Ţađ eru engir almannahagsmunir í gangi, bara eitthvađ vćl hjá einhverju útnáraliđi.

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 10.6.2016 kl. 09:04

3 identicon

Ţetta eru náttúrlega bara sérhagsmunir og kjördćmapot hjá illa lyktandi sveitavörgum ađ vilja komast á sjúkrahús í neyđ.

ls (IP-tala skráđ) 10.6.2016 kl. 10:17

4 identicon

Veit ekki betur en ađ Framsókn og flugvallarvinir hafi tekiđ vel í ţá hugmynd ađ Landspítalinn yrđi fluttur til Garđabćjar, hvar var flugvöllurinn ţá..?

Helgi Jónsson (IP-tala skráđ) 10.6.2016 kl. 11:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband