Smá viđbótar Nöldur

Sćll Axel
Ţér til fróđleiks eru pistlar Nölda á ábyrgđ ritstjórnar Húnahornsins. Nafnlausir pistlar í fjölmiđlum er ekki eitthvađ sem viđgengist hefur eingöngu á síđustu öld eins og ţú nefnir í ţínum skrifum. Sem dćmi get ég bent ţér á Staksteina Morgunblađsins, Svarthöfđa DV og Víkverja í Morgunblađinu. Ţessir nafnlausu pistlar eru ađvitađ á ábyrgđ ţeirra sem gefa út viđkomandi blöđ. Sama gildir um Húnahorns Nöldra.

Kveđja,
Ragnar Z.
Ritstjóri Húnahornsins

Ég sendi Húnahorninu greinina sem ég birti í gćr og ţetta hér fyrir ofan er  svariđ sem ég fékk í tölvupósti.    Amen.

Ţađ er athyglisvert  ađ í svari sínu skuli ritstjóri Húnahornsins réttlćta nafnlaus skrif á vef sínum međ ţví ađ nefna til sögunnar Staksteina og Víkverja Morgunblađsins og  Svarthöfđa DV. 

 Nafnlaus skrif voru býsna algeng í blöđunum á liđinni öld. Sér í lagi ef ţau ţjónuđu ritstjórnarstefnu viđkomandi blađs. Sem voru ţó mest pólitísks eđlis.  

Nú heyrir  ţetta allt sögunni til  nema  hvađ  Nátttröllin „Staksteina, Víkverjia og Svarthöfđa“ varđar. Ţar hanga pólitískir hundar enn  á rođi.

„Sjaldan lýgur almanna rómur“  segir máltćkiđ. Og ţađ er einmitt almannarómur sem segir ađ ţađ hafi veriđ ritstjórar Mbl sem hafi í gegnum tíđina skrifađ Staksteina og Víkverja.  Međ ţeim hćtti hafi ţeir, međ skrifum sínum,  getađ fjallađ um menn og málefni  á ţann hátt,  sem ađ öđrum kosti  ţćttu ekki mjög ritstjórnarleg vinnubrögđ. Hvađ Svarthöfđa DV varđar veit ég ekkert um,  en ekki er óeđlilegt ađ ćtla ađ svipađ sé uppi á teningnum ţar. Ţví ţrátt fyrir eigendaskipti fram og aftur, gjaldţrot, ritstjóraflipp og ritstjórnarleg bakföll  blađsins,  ţá er Svarthöfđi alltaf á sínum stađ. Ţannig ađ vart er hćgt  ađ draga ađra ályktun en ţá,   ađ Svarthöfđi  hafi á DV, rétt eins og Staksteinar og Víkverji á Mogganum,  einmitt haft  mjög áţekka kennitölu og ritstjóri blađsins á hverjum tíma. Ritstjórar beggja blađana hafa á hverjum tíma sagst bera ábyrgđ á skrifum viđkomandi pistlahöfunda.   

 -Hallelúja, ţó ţađ nú vćri ađ ţeir ábyrgđust eigin skrif!

Viđbrögđ ritstjóra Húnahornsins hér ađ framan og rökstuđningur hans fyrir skrifunum,  gera manni ekki annađ fćrt en álykta ađ bakviđ skrif Nöldra í Húnahorniđ leynist  ritstjórinn sjálfur, „Hr. Z“,  sem ekki hefur dug í sér ađ skrifa ţessa pistla undir nafni. ???  Dćmi nú hver fyrir sig. „Svo skal böl bćta ađ benda á annađ verra“, segir máltćkiđ. Ţađ gerir ritstjóri Húnahornsins ţegar hann ber fyrir sig fyrrgreinda pistla í Mbl. Og DV. En ţađ breytir ekki ţví ađ ţađ verđur áfram og alltaf heigulsháttur ađ skrifa undir nafnleysi eđa  dulnefni hvort sem miđillinn heitir Morgunblađiđ, DV eđa Húnahorniđ.  Hvađ hefur Nöldri  ađ fela?Kveđja Axel Jóhann. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband