"Umburđarlyndisheimskan"

Ég var ađ lesa bloggiđ Undir borginni eftir Rúnar Kristjánsson. Ţar skrifar hann m.a. grein sem hann kallar „Umburđarlyndisheimskan“. Ţar fjallar hann um fjölmenningarsamfélagiđ svokallađa. Ekki ćtla ég ađ fjalla um innihald greinarinnar hér. En ég er Rúnari algerlega sammála í ţessu máli frá a til ö.

Ég ákvađ ađ skrifa ţetta greinarkorn  ţar sem ekki virđist vera hćgt ađ gefa álit á bloggi Rúnars.

Ţetta er eitt af tabúum dagsins í dag. Ekki má vera ósammála bullinu opinberlega nema eiga ţađ á hćttu ađ verđa hrópađur niđur sem kynţáttahatari eđa eitthvađ ţađan af verra.

Slóđin á grein Rúnars er www.undirborginni.blog.is/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband