Dópdómar og fangagćsla

Nú hefur veriđ kveđin upp dómur í Fáskrúđsfjarđar-dópmálinu. Ţeir eru ţungir ađ mati sakborninga, m.a. mun meintur forsprakki hafa fellt tár, ađ sögn Vísis.is, viđ uppkvađningu dómsins. En ađ mínum dómi og  annarra, sem liđiđ hafa vítishvalir vegna gjörđa ţessara manna og ţeirra líkra, er ţessi dómur síst of harđur.

Krókódílatár sakborninga í dómssal segja lítiđ móti öllum ţeim tárum sem gerđir ţeirra hefđu framkallađ, hefđi smygliđ heppnast.

Ţessir menn og ţeirra líkir hafa međ gjörđum og glćpum sínum sundrađ fjölskyldum, banađ fólki í blóma lífsins og stór aukiđ tíđni annarra glćpa sem eru óhjákvćmilega fylgifiskur fíkniefnaneyslu.

Ekki hefur enn sá dómur veriđ kveđinn upp á Íslandi í ţessum málum ađ mínu mati, sem er of harđur.  Og svo er ţađ sem salt í sárin ađ ţessir „fínu herrar“ afplána rétt  helming dómsins međ reynslulausn og allri ţeirri vitleysu.

Ţađ er margra álit ađ í flestum málum séu einungis peđin tekin, en kóngarnir, sem umrćđan segir velmektarmenn, sleppa.

Ţađ vantar  í dóma hér á landi, eins og víđa er erlendis, hvort reynslulausn komi til greina eđa ađ menn skuli sitja af sér allan dóminn.

Samkvćmt Fréttablađinu í dag eru ţađ allt ađ 25% fanga á reynslulausn sem rjúfa hana og fara strax í sama fariđ. Ćtla mćtti ađ viđ rof á reynslulausn fari menn strax inn aftur en svo er ţví miđur ekki. Ţađ ţarf ađ kveđa aftur upp dóm! Og ađ honum gengnum fara menn aftur inn. Skrítiđ.

Fylgifiskur alls ţessa eru svo handrukkarar. Ţeir rukka, eins og nafniđ bendir til, međ handafli, ofbeldi, líkamsmeiđingum, eignaskemmdum o.s.f.v. Ţeir sćkja á skuldara og ef ţađ dugir ekki ţá ćttingja. Og láti menn undan ţá lýkur ţessu aldrei. Skuldin virđist aldrei uppgreidd. 

Gefum skít í ţetta liđ!

--------

Annţór Kristján Karlsson Íslandsmethafi í hrottaskap handrukkara strauk í nótt af lögreglustöđinni viđ Hverfisgötu međ ţví ađ brjóta öryggisgler í glugga og stökkva niđur af annarri hćđ. Annţór átti ađ mćta fyrir dómara í dag, ţví gćsluvarđhald hans rann út í dag. Lögreglan lýsir eftir Annţóri, hann er talinn hćttulegur!  Klefi hans var víst opinn í nótt!.... Halló!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband