Bubbi mokar holu

Ekki fannst mér hróđur Bubba aukast međ viđtalinu sem tekiđ var viđ hann í Kastljósinu í kvöld. Held ađ plötusala hans aukist ekki í Eyjum í bráđ. Og víđar.

Ţetta stefnir í Kristjánsseringu Jóhannssonar.

Ef Bubbi gáir ekki ađ sér ţá urđar hann sjálfan sig í eigin holu. Og ţađ hratt, ţví eins og gömlu konurnar sögđu, ţá virđist vitiđ ekki meira en Guđ gaf.

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll félagi,

Mér finnst Bubbi fullur af hroka. Fyllibytta og dópisti sem gaulađi um verkalýđsbaráttu og frysthúsalíf. Seldi svo sál sína og tónlist til auđvaldsins og keypti sér jeppa.

Og fór ađ predika um hvađ vćri vont og hćttulegt ađ dópa og drekka brennivín.

Mér finnst hann kasta grjóti úr glerhúsi ţegar hann vćnir ađra um lagleysi. Honum hefur ađ mínu mati einungis tekizt ađ hnođa saman 3-4 lögum á ferli sínum og spangólar ţau svo endalaust í mismunandi útsetningum.

Ég fćrđi ţessa skođun mína í tal viđ kunningja minn sem kom í heimsókn til mín sl. haust. Hann hló viđ og sagđi: "ţú segir ţađ sama og pabbi"

En svo vill til ađ pabbi hans er skólastjóri  -í tónlistarskóla.......

Má ég ţá frekar biđja um Árna Johnsen.

Um vitsmunina skal ég ekki dćma, en "oft er ţađ gott sem gamlar kellingar kveđa".

Kveđja,

Kári Lár.

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 11.3.2008 kl. 21:30

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Kári og takk fyrir innlitiđ.

Ţađ gćti veriđ áhugavert ađ leiđa ţá saman í sjónvarp, Bubba og Kristján Jóh. og láta ţá metast og kíta, hvor vćri meiri áhrifavaldur í tónlistarlífinu á Íslandi og meiri sjarmur? Áhugavert já en yrđi fljótt leiđinlegt áheyrnar.

Bubbi sagđi í Kastljósinu ađ menn mćttu hafa allar skođanir heimsins á sér. En ţegar á viđtaliđ leiđ kom í ljós ađ ţađ var ekki alveg svo ţví til ţess hafi hann hefđi afrekađ of mikiđ og stórt.

Kveđja, Axel

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2008 kl. 10:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband