Einstaklega ógeđfellt

 

Nokkuđ hefur boriđ á ţví ađ undanförnu ađ ferđamenn  komi til  Praia da Luz í Portúgal, í ţeim tilgangi einum ađ sjá ţá stađi sem veriđ hafa í fréttum vegna hvarfs bresku stúlkunnar Madeleine McCann. Flestir ferđamannanna eru aldrađir Portúgalar.

Íbúar Praia da Luz láta í ljós vandlćtingu sína á ţessum gestum, segja ţađ einkenna ţá ađ halda fast um budduna! 

Ţađ skildi ţá ekki vera....?

 
mbl.is Madeleine setur enn svip á Praia da Luz
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Gleymum ekki ađ ţađ hverfur mikiđ af börnum í heiminum. Ţetta mál fékk mikla athygli vegna stöđu foreldranna í samfélaginu. Ţađ er fulltt af svona málum sem ekki á upp á pallborđiđ hjá pressunni.......Ţetta er mjög neikvćtt fyrir Praia da Luz og mér sýnist Austurríki ćtla ađ lenda í sömu sporum....

Gulli litli, 2.5.2008 kl. 11:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Einmitt

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2008 kl. 12:01

3 identicon

Hćttu ţessu vćli.

lkl (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 18:53

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Segir hver?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2008 kl. 19:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband