Sýslumannsafglöp

 

Ég varđ fyrir ţví í maímánuđi í fyrra ađ lenda í hörđum árekstri á Suđurlandsvegi. Viđ vorum ţrjú í bílnum: ég, mađurinn minn, sem keyrđi, og dóttir okkar sem ţá var ţriggja mánađa. Ţađ slasađist enginn í slysinu nema ég og mađurinn minn. Ökumađur hins bílsins meiddist ekkert. Slysiđ hafđi ţćr afleiđingar ađ ég var í endurhćfingu á Grensási til áramóta. Í febrúar sl. byrjađi ég ađ vinna, dóttir mín byrjađi á leikskóla og mađurinn minn gat stundađ nám sitt á ný. Líf okkar var ađ komast í eđlilegt horf eftir erfiđasta hálfa áriđ sem viđ og fjölskyldur okkar höfum upplifađ. Á fjórđa degi mínum í vinnunni eftir ađ ég sneri aftur hringdi mađurinn minn í mig og sagđi mér ađ honum hefđi veriđ birt ákćra vegna slyssins“. 

 Öll greinin hér.

Svona er upphaf greinar sem Helga Jónsdóttir skrifar á Vísi.is . Ţetta er átakanleg grein, vel skrifuđ og rökstudd, virkilega umhugsunarverđ.    

Ţađ ljóst af lestri hennar ađ ákvörđun Sýslumanns er í besta falli vafasöm og  ţjónar klárlega ekki hagsmunum ţeirra sem eiga um sárt ađ binda. Og klárlega ekki hagsmunum Helgu Jónsdóttur, en hennar líkamstjón er ástćđa ákćrunnar. Hagsmunir ákćruvaldsins í ţessu máli eru ţví síđur  ljósir.

Ţađ verđur ekki annađ skiliđ af greininni ađ Sýslumađurinn á Selfossi gangi mun harđar fram í svona málum en ađrir Sýslumenn. Ţó ađ sömu lög gildi á öllu landinu, sitja greinilega ekki allir viđ sama borđ ţegar kemur ađ framkvćmd ţeirra. Ţađ er óţolandi međ öllu ađ löggjafinn,  Alţingi skuli láta ţađ viđgangast ađ mismunandi persónuleg túlkun embćttismanna á lögum skuli vera ráđandi um međferđ ţeirra og framkvćmd.

Má ég, ef ég verđ fyrir ţví óhappi  t.d. ađ velta bifreiđ minni í umdćmi Sýslumannsins á Selfossi og  slasast illa, eiga von á ákćru frá sýslumanni fyrir ađ valda sjálfum mér líkamlegu tjóni?

En eitt er klárt, ađ sú jákvćđa ímynd sem ég hafđi gert mér af Ólafi Helga Kjartanssyni Sýslumanni á Selfossi hefur beđiđ verulegan hnekki – í besta falli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband