Franskur friður

Eftir komu frönsku Mirage herþotanna er mun friðvænlegra á Íslandi og á hafinu í kring en verið hefur þann tíma sem enginn stóð vaktina. Ástandið var satt að segja orðið alvarlegt, en nú getum við andað léttar. Franskur ferskleiki mun leika um landsmenn og létta lund.

Um stund.

 


mbl.is Franskar herþotur vakta landið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Meinhornið

Nú, fyrir hverjum þurfum við nú að gefast upp?

Meinhornið, 4.5.2008 kl. 16:39

2 Smámynd: Gulli litli

Franska aðferðin hefur alltaf þótt svolítið fyndin...

Gulli litli, 4.5.2008 kl. 16:48

3 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Þetta var orðið ansi alvarlegt ástand og margar svefnlausar nætur er maður búinn að upplifa. En nú getur maður sofið rótt, nema maður búi í Keflavík og nágrenni og hávaðinn heldur fyrir manni vöku.

Gísli Sigurðsson, 4.5.2008 kl. 20:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband