Hreinsum út í Burma

 

Ţćr eru hreint ótrúlegar fréttirnar sem berast frá Burma í kjölfar ţeirra hörmunga sem fellibylurinn olli ţar. Herforingjastjórnin gefur ekki bara skít í ţegna sína, hún gerir hvađ hún getur til ađ hindra komu hjálparliđs og hjálpargagna til landsins. Hefur gert upptćk hjálpargögn, notađ í eigin ţágu eđa selt á svörtum markađi. Ađeins 10% ţeirra gagna sem borist hafa til Burma hafa skilađ sér ţangađ sem ţau áttu ađ fara.

Svo mćtti lengi telja. Ţetta er eitthvert svartasta dćmi, sem ţekkist um, glćpi, mannvonsku, fyrirlitningu og lítilsvirđingu, sem nokkur stjórn ríkis hefur sýnt ţegnum sínum.

Hafi veriđ ţörf á ađ steypa Saddam,  ţá er virkilega ađgerđa ţörf nú. Alţjóđasamfélagiđ getur ekki og má ekki horfa upp á ţetta án ađgerđa. Ţessari vítis óbótamannaríkisstjórn verđur ađ koma frá völdum međ öllum tiltćkum ráđum og međ valdi ef ekki vill betur og ţađ strax.

Eđa skortir Burma auđlindir til ađ örva viljann hjá bandamönnum eins og varđ gegn Írak?

 


mbl.is Ţrýst á stjórnvöld í Búrma
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband