Bjánalegasta leigubílaferđin

Tveir togarasjómenn íslenskir, (viđ erum ekkert ađ gefa ţađ upp ađ ţeir voru Skagstrendingar) voru eitt sinn á Costa del Sol á Spáni.

Nokkuđ stíft voru barirnir stundađir og ekki alltaf gerđar nákvćmar stađarákvarđanir. Ţeir félagar voru eitt kvöldiđ á heimleiđ, vel slompađir, af einhverjum barnum, veifuđu leigubíl og settust inn.

En ţá kom babb í bátinn ţeir mundu ekki fyrir sitt litla líf hvađ hóteliđ ţeirra hét. Eftir nokkurt fum, fát og vangaveltur segir annar ţeirra svona uppúr sér „mađur á hlera“. 

„Aaaha...“ segir ţá leigubílstjórinn „... La Galera“, tók U beygju og lagđi hinu megin viđ götuna og sagđi „La Galera“ og ţađ stóđ heima ţetta var hóteliđ.


mbl.is Bjánalegasta bílferđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Er fyrsti stafurinn nokkud.....nei nei....

Gulli litli, 7.7.2008 kl. 04:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband