Bíll greiddur međ klinki.

renault 4Ţađ var í einu ágćtu ţorpi út á landi ađ skrifstofustjóri  í banka einum keypti bíl af vini sínum, bónda í nágrenninu. Ţar sem bóndinn var ţekktur fyrir ýmis uppátćki og hrekki ákvađ skrifstofustjórinn  ađ nýta tćkifćriđ og hrekkja ţennan vin sinn.

Hann ákvađ ađ greiđa bílinn međ mynt af öllum stćrđum og gerđum. Myntin var innpökkuđ í sívalninga sem allir ţekkja, var ţađ umtalsvert magn. Bóndi lét sér ekki bregđa og tók viđ greiđslunni án athugasemda.  Skrifstofustjórinn var ekki ađ liggja á ţessum hrekk sínum og sagđi öllum sem heyra vildu.

mynt 160207Ţađ var nokkrum dögum síđar sem bóndinn kemur í bankann međ myntina  ađ leggja inn. En ţá var myntin ekki lengur í sívalningum. Bóndinn hafđi rifiđ ţá alla upp og blandađ öllu saman í nokkrar fötur sem hann bar inn í bankann.

Ţar sem talningavél bankans var biluđ ţurftu gjaldkerarnir ađ handtelja alla myntina. Ţeir kunnu skrifstofustjóranum, sem hafđi gumađ af hrekk sínum, litlar ţakkir fyrir uppátćkiđ.

 


mbl.is Borgađi rafmagnsreikninginn međ einseyringum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband