Ţorgerđur í fótspor forsetans!

 

Ţađ er full ástćđa til ađ taka vel á móti „strákunum okkar“ ţegar ţeir koma heim. Ekki spurning. Ţorgerđur Katrín mennta- og íţróttamálaráđherra ćtlar, sem ţá starfandi forsćtisráđherra, ađ sjá til ţess. Er ţađ vel.

Ţorgerđur hefur bođađ ađ hún fari nú ţegar til Kína til ađ styđja strákana í leiknum gegn Frökkum. Ţađ er vel til fundiđ. Hún hefđi  mátt fara fyrr.

En hvađ segja ţeir hćgrimenn nú, sem fóru mikinn og áttu ekki til orđ til ađ lýsa hneykslan sinni á för forsetans til Kína og vildu ađ hann sćti heima í pólitískum tilgangi. Ţá hefur sett hljóđa.

 

 

Áfram Ísland


mbl.is Ţorgerđur Katrín: „Ég fer út ađ fagna međ strákunum"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

HALLÓ, HALLÓ, er ekki kreppa í landinu Ţorgerđur, svona bruđl fer óskaplega í taugarnar á mér. Ţorgerđur má auđvitađ fara á sinn kostnađ og vona ég ađ hún hafi manndóm í sér til ađ gera ţađ!

p.s. ég man ekki eftir ţví ađ hćgri menn hafi veriđ sérstaklega hneykslađir á ferđ forseta vors, heldur bara allir landsmenn, ţví hann hefur ekkert ađ gera ţarna og ţetta er bara bruđl hjá honum eins og hjá Ţorgerđi.

SIG (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 17:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband