„Carsala“ ??

Ţađ virđast engin takmörk fyrir hugmyndafátćkt og smásálar hugsun manna ţegar kemur ađ ţví ađ gefa verslunum og fyrirtćkjum nafn. Íslenskan hefur átt undir högg ađ sćkja í ţessu efni.

Ć oftar er gripiđ til enskunnar og heiti á ţví máli valiđ. Ţetta á vćntanlega ađ vera "töff" eđa áhrifaríkara en íslensk orđ, en er ţađ fráleitt ekki.

 Nú eru menn farnir ađ blanda saman íslenskum orđum og enskum. Bílaoutlet er ţađ nýjasta. Hver andsk.... er nú ţađ?  Er ţađ einhver „CARsala“?

Hiđ opinbera er meira ađ segja fariđ ađ nota ensku. Enska hefur veriđ innleidd í vegamerkingar. Orđiđ BUS er fariđ ađ sjást á akreinum! Hvenćr var ţađ innleitt í íslensku?

Er ekki mál ađ linni?

Höfum ţađ Íslenskt.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Beturvitringur

Takk fyrir ţetta. Ég er ástríđufullur málfarsfasisti og ţykir svo vćnt um slík skrif.

Beturvitringur, 22.8.2008 kl. 19:01

2 identicon

Ćtli merkingarnar BUS á vegum okkar séu ekki til ađ koma til móts viđ evrópskar vegmerkingar. Kerfiđ er byggt ţannig upp ađ ţú getir sest upp í bíl ţegar ţu ferđ t.d. til danmerkur og ekiđ ţar um án ţess ađ stofna ţér né öđrum í hćttu.

Hallgrímur Ţór Axelsson. (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 21:19

3 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Ég tek undir pirring ţinn varđandi orđskrípiđ (orđfreakiđ)  bílaoutlet.

Orđ eins og bílaprang og bílaverđfall gćtu sagt svipađa sögu.

Varđandi vegmerkinguna BUS ţá gegnir öđru máli.

Tilfelliđ er ađ margir erlendir ökumenn skilja betur ensku en íslćensku, auk ţess sem benda má á ađ ef merkja ćtti götu međ orđinu strćtisvagn í stađinn fyurir bus ţyrfti sennilega ađ breikka hana talsvert til ađ oprđiđ yrđi lćsilegt. 

Jón Halldór Guđmundsson, 22.8.2008 kl. 23:17

4 Smámynd: Beturvitringur

Skítt međ bússinn. Hitt er skrípi. Reyndar var ég í 1. bekk ţegar ég sá misrćmi í máli og skilti.

Ţá var gulur ferhyrningur sem stöđvunarmerki og á honum stóđ:

STANZ

AĐAL

BRAUT

STOP

"Stopiđ" ruglađi upprennandi málfarsfasista í ríminu tí hí hí

Beturvitringur, 22.8.2008 kl. 23:52

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţakka fróđleg og skemmtileg innlegg. T.d. "Stopp merkiđ" STOP, ađ ósekju hefđu mátt vera tvö p, ţrátt fyrir útlendinga. Talandi um ţá, ef viđ vćrum ađ hugsa um ţá viđ merkingar ţá vćri hér yfir höfuđ ekki notuđ íslenska. Betra vćri ađ nota alţjóđleg tákn eins og víđa er gert.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.8.2008 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband