Hvađ er langt á milli Ítalíu og Mílanó?

Frétt á Vísi.is greinir frá endurkomu Paul Ramses til landsins. Ţađ var ekki koma hans sem vakti ekki athygli mína, heldur landafrćđikunnátta blađamannsins.

Í fréttinni segir: „Paul Ramses kom til Íslands í nótt á tilsettum tíma eftir ađ hafa flogiđ í gegnum Mílanó frá Ítalíu í gćrkvöldi.“

 

Hvađ skildi vera langt flug frá Ítalíu til Mílanó?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband