Himnesk fegurđ.

Prestur á Ítalíu er ađ skipuleggja fegurđarsamkeppni nunna. Ekkert viđ ţađ ađ athuga í sjálfu sér, getur vart skipt máli hvađa starfstétt ţćr konur tilheyra sem leggja sig niđur viđ slíka fásinnu.

En eins og presturinn segir ţá er fegurđin gjöf frá Guđi.

Og ţegar mađur lítur í kringum sig, á góđum degi međ orđ prestsins í huga, ţá verđur ekki betur séđ en Guđ elski suma meira en ađra.


mbl.is Fegurđarsamkeppni nunna skipulögđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Fegurđin kemur innan frá, nunnur..........úr fötunum og hleypiđ fegurđinni út!

Gulli litli, 26.8.2008 kl. 12:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Tek undir ţađ

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2008 kl. 13:01

3 Smámynd: Jón Halldór Guđmundsson

Vitnar ţú í Lao Tse?

Jón Halldór Guđmundsson, 26.8.2008 kl. 22:28

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ertu ađ beina spurningunni, Jón Halldór, til mín eđa Gulla?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.8.2008 kl. 10:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband