Það vantaði skrúfganginn.

 Ef hann hefði haft vit á því að snitta gengjur á vininn þá hefði hann getað skrúfað róna af. Ekkert vanda mál. Þá hefði aðeins þurft að snitta dömuna líka og þau hefðu getað skrúfað sig saman. 

 


mbl.is Festi ró á getnaðarlimnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Er það þetta sem menn kalla "screw you"?

Gulli litli, 2.9.2008 kl. 23:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sæll Gulli,

Góður punktur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.9.2008 kl. 23:30

3 Smámynd: Anna Þóra Jónsdóttir

RÓ-legir

Anna Þóra Jónsdóttir, 3.9.2008 kl. 00:43

4 identicon

Ertu viss? Hvernig veistu þetta?

dd (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 19:31

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

dd, ég átta mig ekki alveg á hvað þú ert að fara. Viss um hvað? Veit ég hvað?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2008 kl. 20:01

6 identicon

Nú þetta með að snitta auðvitað og þetta með að skrúfa sig saman. Virkar það virkilega?

dd (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 22:21

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki er almennt mælt með því. En það er að sjálfsögðu undir hverju og einum komið, getur verið sársaukafullt. Árangurinn getur oltið á því hvaða snittolía er notuð.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.9.2008 kl. 23:12

8 identicon

Hljómar eins og þú hafið prófað........

dittó (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 01:26

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Til þess er ég of ragur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2008 kl. 10:40

10 identicon

dittó (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.