Ţrír ráđstjórnarríkja brandarar.

Mađur ber á dyr hjá nágrana sínum um miđja nótt og hrópar:

„Fljótur, fljótur, farđu á fćtur og klćddu ţig!“

Innan úr íbúđinni heyrist hrćđsluóp.

„Ekki hafa áhyggjur“ hrópar mađurinn viđ dyrnar „ţetta er ekkert alvarlegt. Ég er ekki frá leynilögreglunni. Ég vildi bara segja ţér ađ íbúđin ţín er ađ brenna.“

oooooooooo

Ritari nokkur heyrir hlátrasköll berast úr réttarsalnum. Hann fer inn og sér dómarann engjast úr hlátri.

„Hvađ er svona fyndiđ?“ spyr ritarinn.

„Ég var ađ heyra fyndnasta brandara sem ég hef á ćvinni heyrt,“ segir dómarinn.

„Segđu mér hann.“

„Ég get ţađ ekki.“

„Af hverju ekki?“

„Ég var ađ dćma mann í fimm ára nauđungarvinnu fyrir ađ segja hann.“

oooooooooo

Verkamađur er dćmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir ađ kalla flokksritarann fífl. Eftir ađ dómurinn er kveđinn upp mótmćlir lögmađur verkamannsins og segir ađ samkvćmt lögum liggi bara fimm ára fangelsi viđ slíkri móđgun.

Dómarinn leiđréttir hann: „Viđ dćmum hann ekki í fangelsi fyrir ađ móđga ritarann, heldur fyrir ađ segja frá ríkisleyndarmáli.“

 

Fengiđ ađ láni úr Skakka turninum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband