Nályktina leggur af ríkisstjórninni
3.10.2008 | 08:17
Ráđherrar og ţingmenn Samfylkingarinnar munu hafa bundiđ vonir viđ ţađ fram eftir degi í gćr ađ forsćtisráđherra myndi ćtla í stefnurćđunni ađ reka af sér slyđruorđiđ og bođa ađgerđir en sú von brást.
Ríkisstjórnarsamstarfiđ mun hafa hangiđ á bláţrćđi í gćr vegna efnahagsástandsins og ágreinings um leiđir og ađgerđir. Svo segir í 24. stundum í dag.
Mikil óánćgja mun einnig innan Samfylkingarinnar međ ađdraganda og framkvćmd Glitnismálsins, sem hefur magnast er á leiđ og steininn hafi tekiđ úr ţegar Davíđ Oddson mćtti á ríkisstjórnarfund á ţriđjudag og lagđi til ađ ţjóđstjórn yrđi komiđ á og hinir bankarnir tveir yrđu ţjóđnýttir! Skilningur ráđherra Sjálfstćđisflokksins á ađgerđa- og áhugaleysi Seđlabankans um efnahagsmálin ađ öđru leyti, vekur furđu samstarfsflokksins.
Innan Samfylkingarinnar eru ţađ helst ţrjú atriđi sem taliđ er ađ yrđu ađ vera fyrstu skref til lausnar á efnahagsvandanum.
1. Ađ lýsa yfir vilja til ađildarumsóknar ađ ESB.
2. Sćkja um neyđarlán hjá Alţjóđagjaldeyrissjóđnum.
3. Reka Davíđ Oddson.
Ţađ er ţannig komiđ ađ menn eru ađ átta sig á ţví ađ Davíđ Oddson Seđlabankastjóri er einn ađal efnahagsvandinn, sú skođun er sterk innan Samfylkingar og henni vex einnig fiskur um hrygg innan Sjálfstćđisflokksins.
Ţađ er ađeins eitt sem hugsanlega gćti vakiđ Sjálfstćđismenn af ţyrnirósarsvefninum. Ţađ ţyrfti ađ koma Íslenska efnahagsvandanum upp í Rússneska flugvél og láta hana fljúga inn í Íslenska lofthelgi, ţá stćđi ekki á áhuga og vilja Sjálfstćđismanna til ađgerđa gegn ţessum vágesti.
Ţessi ríkisstjórn er ţegar örend, dánar- og jarđafarartilkynning verđur birt ţegar ađstandendur hafa áttađ sig á ţví.
![]() |
Miklir erfiđleikar blasa viđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:18 | Facebook
Athugasemdir
Skrautleg fćrsla félagi:-)
Heimir Lárusson Fjeldsted, 3.10.2008 kl. 08:30
Er ekki máliđ allt orđiđ skrautlegt, nei ţađ er ekki orđiđ, grátlegt, sorglegt vćri nćr lagi.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2008 kl. 08:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.