Nú er mér öllum lokiđ

gretar-thorsteinssonOrđ Grétars Ţorsteinssonar forseta ASÍ, í  hádegisfréttum, um samskipti  ţeirra viđ ríkisstjórnina um helgina sendu ískaldan hroll niđur bakiđ, vćgt orđađ.

Misvísandi yfirlýsingar forsćtisráđherra og tal hans út og suđur um ástandiđ hafđi vissulega upplýst ađ ekki vćri allt međ feldu á stjórnarheimilinu.

En ađ ţađ vćri jafn veruleikafirrt  og út úr kú eins og Grétar upplýsti, hafđi jafnvel ekki hvarfađ ađ mér, ţótt ég vćri allur ađ vilja gerđur.

Ríkisstjórnarskipti hafa veriđ sögđ slćmur kostur viđ ţessar ađstćđur, ekki dreg ég úr ţví. En Asninnáframhaldandi seta ţessarar ríkisstjórnar er líka grafalvarlegt mál, ţví augljóst má vera ađ getu- og ráđaleysi hennar er algert.  

Ţeir sem vilja, geta ekki, ţví samstarfsflokkurinn er í gíslingu liđónýts forsćtisráđherra.

.

.

Ríkisstjórnin rćđur ekki viđ vandann

  
mbl.is Launţegasamtök ekki bođuđ til funda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er nokkuđ athyglisvert ađ lesa ţessa frétt. Ég spyr sjálfan mig bara ađ ţví hversvegna ţeir séu ađ halda ţessa fundi yfir höfuđ ţegar fólk er ađ fara á fundi en veit ekki hver ástćđan sé fyrir fundinum eđa hvađ á ađ rćđa. Sitja ţeir ţá bara ţarna og bora í nefiđ ? Ađgerđarleysi hefur veriđ megin markmiđ ríkisstjórnarinnar til ţessa ađ svo virđist og bara líkt og ţađ hefur sýnt sig í gegnum árin virđist sem ţeim sé meira og minna bara alveg sama um fólkiđ í landinu. Ég legg til ađ viđ tökum öll fríđindi úr ţingmanna og ráđherra starfinu, lćkkum launin ţeirra ţannig ađ ţau stemmi viđ kjarasamninga, tökum frá ţeim fínu skrifstofurnar og ráđherra bílana. Látum ţá borga eigin brúsa og sjáum hvort ţeim verđur sama ţá.

Mig hlakkar mikiđ til ađ hlusta á ţađ sem Geir hefur ađ segja núna klukkan 16:00 ţegar hann ćtlađ ađ ávarpa ţjóđina.

Hallgrímur Axelsson (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 15:34

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hallgrímur ekki á ég von á neinu kraftaverki kl. 4 . Ef ekki kemur eitthvađ róttćkt frá stjórninni ţá eiga ţessir menn (og konur) sér ekki viđreisnar von.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2008 kl. 15:51

3 identicon

Ég á heldur ekki von á neinu öđru en ađ ţađ verđi talađ hringi í kringum máliđ en vćri samt fínt ađ fá eitthverja hugmynd um hvađ sé í vćndum.

Hallgrímur Axelsson (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 16:03

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Fór eins og mig grunađi, Geir talađi í korter er sagđi ekkert. Ţetta hljómađi eins og bćn eđa predikun í sunnudagsmessu.

Ţađ var bara ekki nammidagur í dag.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.10.2008 kl. 16:22

5 identicon

Hehehe, já nákvćmlega ţađ sem ég hugsađi ţegar ég var ađ hlusta á ţetta. Vantađi bara ađ setja hvíta borđann á hálmáliđ á honum í stađ bindisins.

En já, hann sagđi vođa lítiđ annađ en ađ núna ţyrfti ađ fara ađ gera eitthvađ. Amen.

Hallgrímur Ţór Axelsson. (IP-tala skráđ) 6.10.2008 kl. 18:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband